Edda: Var ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2012 22:49 Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Valtýr Björn Valtýsson hitti hana á æfingu kvennalandsliðsins, spurði hana út í pistil sinn um útlitsdýrkun hjá íþróttakonum og saman ræddu þau síðan um útlit og heilsu íþróttamanna. Valtýr spurði Eddu fyrst um hvort hún og stelpurnar hafi verið að ræða þetta mál. „Við höfðum ágætis tíma í ferðlaginu til Úkraínu sem tók 19 tíma og ferðlaginu heim sem tók 24 tíma. Þetta var eitt af umræðuefnunum í dauðum tíma," sagði Edda en það smá tengil á pistil hennar hér fyrir neðan. „Þetta tengist ekki okkur eitthvað sérstaklega því þetta er meira fjölmiðlasjúkdómur. Þetta snýst svolítið um að vera fallegur, flottur, mjór og sætur í stað þess að líta á manninn sem fólkið er með í hjartanu," segir Edda um þá kröfu að stelpur í íþróttum eigi fyrst og fremst að vera sætar. Valtýr spurði Eddu út í auglýsingu kvennalandsliðsins á árum áður þar sem að þær létu mynda sig fáklæddar. „Ég er að tala um hinn almenna borgara sem þarf ekki að vera í toppstandi til að geta gert það sem er hans lifibrauð. Ég spái því að þegar við hættum í boltanum þá fá einhverjar í liðinu stærri brjóst, kannski pínúlitla bumbu og stærri mjaðmir. Það er eins og gengur en þessi auglýsing var meira vísun í ný-sjálenska menningu og stríðsmannadansinn sem þeir eiga," segir Edda en hvað hefur breyst hjá henni á ferlinum í fótboltanum? „Þegar ég var að byrja í meistaraflokki þá var ég ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta. Konur vita alveg skuggalega mikið hvað þær voru mörg kíló í kringum einhverja stóra viðburði í lífinu. Ég man eftir því að hafa verið 77 kíló þegar ég kom inn í vigtun hjá meistaraflokki og núna er ég 10 kílóum léttari," sagði Edda en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Þar ræðir hún líka um matarræði sitt sem og leikinn við Úkraínu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Valtýr Björn Valtýsson hitti hana á æfingu kvennalandsliðsins, spurði hana út í pistil sinn um útlitsdýrkun hjá íþróttakonum og saman ræddu þau síðan um útlit og heilsu íþróttamanna. Valtýr spurði Eddu fyrst um hvort hún og stelpurnar hafi verið að ræða þetta mál. „Við höfðum ágætis tíma í ferðlaginu til Úkraínu sem tók 19 tíma og ferðlaginu heim sem tók 24 tíma. Þetta var eitt af umræðuefnunum í dauðum tíma," sagði Edda en það smá tengil á pistil hennar hér fyrir neðan. „Þetta tengist ekki okkur eitthvað sérstaklega því þetta er meira fjölmiðlasjúkdómur. Þetta snýst svolítið um að vera fallegur, flottur, mjór og sætur í stað þess að líta á manninn sem fólkið er með í hjartanu," segir Edda um þá kröfu að stelpur í íþróttum eigi fyrst og fremst að vera sætar. Valtýr spurði Eddu út í auglýsingu kvennalandsliðsins á árum áður þar sem að þær létu mynda sig fáklæddar. „Ég er að tala um hinn almenna borgara sem þarf ekki að vera í toppstandi til að geta gert það sem er hans lifibrauð. Ég spái því að þegar við hættum í boltanum þá fá einhverjar í liðinu stærri brjóst, kannski pínúlitla bumbu og stærri mjaðmir. Það er eins og gengur en þessi auglýsing var meira vísun í ný-sjálenska menningu og stríðsmannadansinn sem þeir eiga," segir Edda en hvað hefur breyst hjá henni á ferlinum í fótboltanum? „Þegar ég var að byrja í meistaraflokki þá var ég ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta. Konur vita alveg skuggalega mikið hvað þær voru mörg kíló í kringum einhverja stóra viðburði í lífinu. Ég man eftir því að hafa verið 77 kíló þegar ég kom inn í vigtun hjá meistaraflokki og núna er ég 10 kílóum léttari," sagði Edda en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Þar ræðir hún líka um matarræði sitt sem og leikinn við Úkraínu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30