Ajax sundurspilaði Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 18:15 Manchester City er annað árið í röð komið í erfiða stöðu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-3 tap á móti frábæru liði Ajax. Ajax sundurspilaði ensku meistarana og fagnaði sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í ár. Manchester City situr nú í botnsæti riðilsins með 1 stig af 9 mögulegum. Ajax er með 3 stig og efstu tvö liðin eru síðan Dortmund (7 stig) og Real Madrid (6 stig) Samir Nasri kom Manchester City í 1-0 á 22. mínútu eftir sendingu inn fyrir frá James Milner. Nasri lék á markvörðinn og skoraði af öryggi. Ajax-menn voru betri í fyrri hálfleiknum og áttu skilið að jafna. Jöfnunarmarkið kom samt ekki fyrr en á lokamínútu hálfleiksins þegar Siem De Jong skoraði með flottu og föstu skoti úr teignum eftir sendingu frá Ricardo van Rhijn. Ajax-liðið hélt uppteknum hætti í seinni hálfleiknum og Niklas Moisander kom liðinu yfir á 57. mínútu með skalla eftir hornspyrnu Christian Eriksen. Christian Eriksen var síðan sjálfur á ferðinni tólf mínútum síðar þegar hann labbaði í gegnum vörn ensku meistana og skoraði með skoti sem hafði reyndar viðkomu í varnarmanni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Manchester City er annað árið í röð komið í erfiða stöðu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-3 tap á móti frábæru liði Ajax. Ajax sundurspilaði ensku meistarana og fagnaði sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í ár. Manchester City situr nú í botnsæti riðilsins með 1 stig af 9 mögulegum. Ajax er með 3 stig og efstu tvö liðin eru síðan Dortmund (7 stig) og Real Madrid (6 stig) Samir Nasri kom Manchester City í 1-0 á 22. mínútu eftir sendingu inn fyrir frá James Milner. Nasri lék á markvörðinn og skoraði af öryggi. Ajax-menn voru betri í fyrri hálfleiknum og áttu skilið að jafna. Jöfnunarmarkið kom samt ekki fyrr en á lokamínútu hálfleiksins þegar Siem De Jong skoraði með flottu og föstu skoti úr teignum eftir sendingu frá Ricardo van Rhijn. Ajax-liðið hélt uppteknum hætti í seinni hálfleiknum og Niklas Moisander kom liðinu yfir á 57. mínútu með skalla eftir hornspyrnu Christian Eriksen. Christian Eriksen var síðan sjálfur á ferðinni tólf mínútum síðar þegar hann labbaði í gegnum vörn ensku meistana og skoraði með skoti sem hafði reyndar viðkomu í varnarmanni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira