Windows 8 lendir á morgun 25. október 2012 15:06 Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfið er ein róttækasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviðmóti Windows. Um árabil hefur Windows verið vinsælasta stýrikerfi veraldar. Á síðustu misserum hefur Microsoft þó átt erfitt með að fóta sig við breyttar markaðsaðstæður, þar sem höfuðáhersla er lögð á snjallsíma, spjaldtölvur og straumlínulagað notendaviðmót. Windows 8 er svar Microsoft við þessum breytingum. Stærsta breytingin, og jafnframt sú umdeildasta, er Metro-valmyndin. Start-hnappurinn sem flestir þekkja er ekki lengur til staðar. Þess stað hefur Microsoft þróað notendaviðmót sem á að auðvelda notkun stýrikerfisins á bæði tölvum og snjallsímum. Windows 8 þykir mikill prófsteinn fyrir Microsoft enda berst fyrirtækið nú við að halda í viðskiptavini sína. En á sama tíma og nýja stýrikerfið lítur dagsins ljós undirbýr Microsoft útgáfu spjaldtölvunnar Surface en í henni sameinast hugbúnaður og vélbúnaður Microsoft í fyrsta sinn.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Windows 8 hér fyrir ofan. Í spilaranum fyrir neðan er hægt að horfa á kynningu á stýrikerfinu. Einnig er hægt að nálgast allar upplýsingar um stýrikerfið á heimasíðu Microsoft. Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfið er ein róttækasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviðmóti Windows. Um árabil hefur Windows verið vinsælasta stýrikerfi veraldar. Á síðustu misserum hefur Microsoft þó átt erfitt með að fóta sig við breyttar markaðsaðstæður, þar sem höfuðáhersla er lögð á snjallsíma, spjaldtölvur og straumlínulagað notendaviðmót. Windows 8 er svar Microsoft við þessum breytingum. Stærsta breytingin, og jafnframt sú umdeildasta, er Metro-valmyndin. Start-hnappurinn sem flestir þekkja er ekki lengur til staðar. Þess stað hefur Microsoft þróað notendaviðmót sem á að auðvelda notkun stýrikerfisins á bæði tölvum og snjallsímum. Windows 8 þykir mikill prófsteinn fyrir Microsoft enda berst fyrirtækið nú við að halda í viðskiptavini sína. En á sama tíma og nýja stýrikerfið lítur dagsins ljós undirbýr Microsoft útgáfu spjaldtölvunnar Surface en í henni sameinast hugbúnaður og vélbúnaður Microsoft í fyrsta sinn.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Windows 8 hér fyrir ofan. Í spilaranum fyrir neðan er hægt að horfa á kynningu á stýrikerfinu. Einnig er hægt að nálgast allar upplýsingar um stýrikerfið á heimasíðu Microsoft.
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira