Katrín Tanja Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2012 15:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og þjálfari hennar í ferðinni. Mynd/Lyftingsamband Íslands Ármenningurinn Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum á Norðurlandamót unglinga sem fór fram í Parkano í Finnlandi. Lilja Lind Helgadóttir fékk ennfremur silfur í sínum flokki. Katrín Tanja hefur náð glæsilegum árangri í krossfit en er farinn á fullt í ólympískar lyftingar með frábærum árangri. Katrín Tanja Davíðsdóttir keppti í meyjaflokki eða flokki 20 ára og yngri. Katrín Tanja byrjaði á því að snara 74 kílóum og setti með því nýtt Íslandsmet. Yfirburðir Katrínar voru talsverðir þar sem hún þurfti eingöngu að ná byrjunarþyngd í jafnhendingu til þess að tryggja sér gullverðlaunin Hún náði lyfti mest 80 kílóum í jafnhendingu og tryggði þar með Íslandi fyrsta Norðurlandameistaratitil kvenna í Ólympískum lyftingum í 40 ára sögu Lyftingasambands Íslands. Lilja Lind keppti í stúlknaflokki eða 17 ára og yngri. Hún lyfti mest 64 kílóum í snörun sem er nýtt Íslandsmet. Hún var með þyngstu opnunarlyftuna i jafnhendingu og lyfti þar 80 kílóum. Í næstu lyftu fóru 85 kíló upp sem tryggði henni annað sætið og var einnig nýtt Íslandsmet í jafnhendingu. Lilja hefði þurft að lyft 90 kílóum til að taka gullið en það tókst ekki. Lilja Lind setti Íslandsmet í samanlögðu en hún lyfti alls 148 kílóum. Lilja Lind setti alls þrjú Íslandsmet í stúlknaflokki á þessu móti. Sindri Pétur Ingimundarson keppti einnig á mótinu en hann er Íslandsmethafi í drengjaflokki. Sindri setti nýtt drengjamet með því að lyfti 90 kílóum í snörun og annað drengjamet í jafnhendingu þegar 116 kíló fóru á loft. Þegar komið var að síðustu lyftunni ákvað Sindri að reyna við gullið og hækka um heil 12 kíló en hann rétt missti stöngina með 128 kílóunum og varð að sætta sig við fjórða sætið. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Sjá meira
Ármenningurinn Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum á Norðurlandamót unglinga sem fór fram í Parkano í Finnlandi. Lilja Lind Helgadóttir fékk ennfremur silfur í sínum flokki. Katrín Tanja hefur náð glæsilegum árangri í krossfit en er farinn á fullt í ólympískar lyftingar með frábærum árangri. Katrín Tanja Davíðsdóttir keppti í meyjaflokki eða flokki 20 ára og yngri. Katrín Tanja byrjaði á því að snara 74 kílóum og setti með því nýtt Íslandsmet. Yfirburðir Katrínar voru talsverðir þar sem hún þurfti eingöngu að ná byrjunarþyngd í jafnhendingu til þess að tryggja sér gullverðlaunin Hún náði lyfti mest 80 kílóum í jafnhendingu og tryggði þar með Íslandi fyrsta Norðurlandameistaratitil kvenna í Ólympískum lyftingum í 40 ára sögu Lyftingasambands Íslands. Lilja Lind keppti í stúlknaflokki eða 17 ára og yngri. Hún lyfti mest 64 kílóum í snörun sem er nýtt Íslandsmet. Hún var með þyngstu opnunarlyftuna i jafnhendingu og lyfti þar 80 kílóum. Í næstu lyftu fóru 85 kíló upp sem tryggði henni annað sætið og var einnig nýtt Íslandsmet í jafnhendingu. Lilja hefði þurft að lyft 90 kílóum til að taka gullið en það tókst ekki. Lilja Lind setti Íslandsmet í samanlögðu en hún lyfti alls 148 kílóum. Lilja Lind setti alls þrjú Íslandsmet í stúlknaflokki á þessu móti. Sindri Pétur Ingimundarson keppti einnig á mótinu en hann er Íslandsmethafi í drengjaflokki. Sindri setti nýtt drengjamet með því að lyfti 90 kílóum í snörun og annað drengjamet í jafnhendingu þegar 116 kíló fóru á loft. Þegar komið var að síðustu lyftunni ákvað Sindri að reyna við gullið og hækka um heil 12 kíló en hann rétt missti stöngina með 128 kílóunum og varð að sætta sig við fjórða sætið.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Sjá meira