Poppstjarnan Beyonce hefur tilkynnt að hún muni flytja nokkur lög í hálfleiksskemmtun í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl.
Super Bowl fer fram í New Orleans þann 3. febrúar næstkomandi en leikurinn er stærsti íþrótta- og sjónvarpsviðburður ársins í Bandaríkjunum.
Talið er að um 100 milljónir sjónvarpsáhorfenda í Bandaríkjunum muni fylgjast með skemmtuninni í hálfleik og mun fleiri um allan heim.
Meðal þeirra sem hafa áður troðið upp við sama tilefni eru Madonna, Rolling Stonnes, Bruce Springsteen, U2 og Paul McCartney.
Beyonce treður upp á Super Bowl
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn


FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn



Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

Valur tímabundið á toppinn
Handbolti


Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist
Íslenski boltinn