Tebow gæti verið notaður sem hlaupari um helgina 19. október 2012 23:30 Tebow í leik gegn Houston. vísir/getty Bandaríska íþróttaundrið Tim Tebow er engum líkur. Hann sló gegn sem leikstjórnandi hjá Denver Broncos síðasta vetur en hefur brugðið sér í allra kvikinda líki hjá NY Jets í vetur. Jets fékk Tebow til liðs við sig í sumar og hefur hann mátt sætta sig við að vera varaskeifa fyrir Mark Sanchez í leikstjórnandastöðunni. Hann hefur þó fengið ýmislegt að gera. Hann hefur hlaupið með sérliðinu og stillt sér upp sem útherji enda fengið að kasta sjaldan. Mikið meiðsli hrjá nú Jets-liðið og til greina kemur að nota Tebow sem hlaupara um helgina. Kappinn er mikill vexti og fílhraustur. Hann gæti því mögulega leyst það eins og flest annað. "Þetta er möguleiki sem við erum að skoða. Tim þekkir allar stöður vallarins og ég treysti honum til þess að leysa allar stöður," sagði Rex Ryan, þjálfari Jets. Jets spilar við öflugt lið New England Patriots um helgina og þjálfari Patriots, Bill Belichick, segir að Tebow sé góður hlaupari eins og hann hefur margoft sýnt er hann spilar stöðu leikstjórnanda. "Hann er góður hlaupari og virkilega sterkur. Hann er líka útsjónarsamur og getur gert ótrúlega hluti," sagði Belichick. NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Bandaríska íþróttaundrið Tim Tebow er engum líkur. Hann sló gegn sem leikstjórnandi hjá Denver Broncos síðasta vetur en hefur brugðið sér í allra kvikinda líki hjá NY Jets í vetur. Jets fékk Tebow til liðs við sig í sumar og hefur hann mátt sætta sig við að vera varaskeifa fyrir Mark Sanchez í leikstjórnandastöðunni. Hann hefur þó fengið ýmislegt að gera. Hann hefur hlaupið með sérliðinu og stillt sér upp sem útherji enda fengið að kasta sjaldan. Mikið meiðsli hrjá nú Jets-liðið og til greina kemur að nota Tebow sem hlaupara um helgina. Kappinn er mikill vexti og fílhraustur. Hann gæti því mögulega leyst það eins og flest annað. "Þetta er möguleiki sem við erum að skoða. Tim þekkir allar stöður vallarins og ég treysti honum til þess að leysa allar stöður," sagði Rex Ryan, þjálfari Jets. Jets spilar við öflugt lið New England Patriots um helgina og þjálfari Patriots, Bill Belichick, segir að Tebow sé góður hlaupari eins og hann hefur margoft sýnt er hann spilar stöðu leikstjórnanda. "Hann er góður hlaupari og virkilega sterkur. Hann er líka útsjónarsamur og getur gert ótrúlega hluti," sagði Belichick.
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira