Úrslit helgarinnar í NFL-deildinni | New Orleans ekki enn búið að vinna leik 1. október 2012 11:45 Matt Ryan hefur farið á kostum í liði Atlanta Falcons. Óvæntir hlutir halda áfram að gerast í NFL-deildinni en Atlanta Falcons, Arizona Cardinals og Houston Texans eru einu félögin sem hafa unnið alla fjóra leiki sína. Frammistaðan Houston og Arizona hefur komið þægilega á óvart en búist var við góðu gengi hjá Atlanta. Að sama skapi kemur gríðarlega á óvart að New Orleans Saints sé búið að tapa öllum fjórum leikjum sínum en liðið hefur verið eitt það besta í deildinni undanfarin ár. Leikbann þjálfarans út leiktíðina ásamt öðru hefur augljóslega haft slæm áhrif á liðið sem er ekki líkt sjálfu sér.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Carolina 30-28 Buffalo-New England 28-52 Detroit-Minnesota 13-20 Houston-Tennesee 38-14 Kansas City-San Diego 20-37 NY Jets-San Francisco 0-34 St. Louis-Seattle 19-13 Arizona-Miami 24-21 Denver-Oakland 37-6 Jacksonville-Cincinnati 10-27 Green Bay-New Orleans 28-27 Tampa Bay-Washington 22-24 Philadelphia-NY Giants 19-17Í kvöld: Dallas - Chicago í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Stöðvar 2.Staðan:AmeríkudeildAusturriðill (sigrar-töp): New England 2-2 NY Jets 2-2 Buffalo Bills 2-2 Miami 1-3Norðurriðill: Baltimore 3-1 Cincinnati 3-1 Pittsburgh 1-2 Cleveland 0-4Suðurriðill: Houston 4-0 Indianapolis 1-2 Jacksonville 1-3 Tennessee 1-3Vesturriðill: San Diego 3-1 Denver 2-2 Oakland 1-3 Kansas City 1-3ÞjóðardeildinAusturriðill: Philadelphia 3-1 Dallas 2-1 Washington 2-2 NY Giants 2-2Norðurriðill: Minnesota 3-1 Chicago 2-1 Green Bay 2-2 Detroit 1-3Suðurriðill: Atlanta 4-0 Tampa Bay 1-3 Carolina 1-3 New Orleans 0-4Vesturriðill: Arizona 4-0 San Francisco 3-1 St. Louis 2-2 Seattle 2-2 NFL Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Óvæntir hlutir halda áfram að gerast í NFL-deildinni en Atlanta Falcons, Arizona Cardinals og Houston Texans eru einu félögin sem hafa unnið alla fjóra leiki sína. Frammistaðan Houston og Arizona hefur komið þægilega á óvart en búist var við góðu gengi hjá Atlanta. Að sama skapi kemur gríðarlega á óvart að New Orleans Saints sé búið að tapa öllum fjórum leikjum sínum en liðið hefur verið eitt það besta í deildinni undanfarin ár. Leikbann þjálfarans út leiktíðina ásamt öðru hefur augljóslega haft slæm áhrif á liðið sem er ekki líkt sjálfu sér.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Carolina 30-28 Buffalo-New England 28-52 Detroit-Minnesota 13-20 Houston-Tennesee 38-14 Kansas City-San Diego 20-37 NY Jets-San Francisco 0-34 St. Louis-Seattle 19-13 Arizona-Miami 24-21 Denver-Oakland 37-6 Jacksonville-Cincinnati 10-27 Green Bay-New Orleans 28-27 Tampa Bay-Washington 22-24 Philadelphia-NY Giants 19-17Í kvöld: Dallas - Chicago í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Stöðvar 2.Staðan:AmeríkudeildAusturriðill (sigrar-töp): New England 2-2 NY Jets 2-2 Buffalo Bills 2-2 Miami 1-3Norðurriðill: Baltimore 3-1 Cincinnati 3-1 Pittsburgh 1-2 Cleveland 0-4Suðurriðill: Houston 4-0 Indianapolis 1-2 Jacksonville 1-3 Tennessee 1-3Vesturriðill: San Diego 3-1 Denver 2-2 Oakland 1-3 Kansas City 1-3ÞjóðardeildinAusturriðill: Philadelphia 3-1 Dallas 2-1 Washington 2-2 NY Giants 2-2Norðurriðill: Minnesota 3-1 Chicago 2-1 Green Bay 2-2 Detroit 1-3Suðurriðill: Atlanta 4-0 Tampa Bay 1-3 Carolina 1-3 New Orleans 0-4Vesturriðill: Arizona 4-0 San Francisco 3-1 St. Louis 2-2 Seattle 2-2
NFL Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira