Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester 3. október 2012 10:00 Leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City á æfingu fyrir leikinn gegn Dortmund. Nordic Photos / Getty Images Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. Upphitun fyrir kvöldleikina hefst kl. 18.00 þar sem að Þorsteinn J. fer yfir málin með sérfræðingum þáttarins – og allir leikir kvöldsins verða síðan gerðir upp í Meistaramörkunum kl. 20.45. Dagskráin er þannig: 15:55: Zenit - AC Milan | Stöð 2 sport HD 18:00: upphitun | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport 18:30: Arsenal - Olympiakos | Stöð 2 sport 3 18:30: Man. City - Borussia Dortmund | Stöð 2 sport HD 18:30: Ajax - Real Madrid | Stöð 2 sport 4 20:45: Meistaramörkin | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00 Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33 Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02 Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00 Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00 Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54 Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19 BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30 Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02 Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. Upphitun fyrir kvöldleikina hefst kl. 18.00 þar sem að Þorsteinn J. fer yfir málin með sérfræðingum þáttarins – og allir leikir kvöldsins verða síðan gerðir upp í Meistaramörkunum kl. 20.45. Dagskráin er þannig: 15:55: Zenit - AC Milan | Stöð 2 sport HD 18:00: upphitun | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport 18:30: Arsenal - Olympiakos | Stöð 2 sport 3 18:30: Man. City - Borussia Dortmund | Stöð 2 sport HD 18:30: Ajax - Real Madrid | Stöð 2 sport 4 20:45: Meistaramörkin | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00 Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33 Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02 Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00 Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00 Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54 Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19 BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30 Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02 Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00
Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33
Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02
Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00
Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00
Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54
Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19
BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30
Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02