Button og Webber fljótastir á æfingum fyrir kappaksturinn í Japan Birgir Þór Harðarson skrifar 5. október 2012 09:00 Button var fljótastur um Suzuka-brautina á fyrri æfingunni í dag. Webber náði besta tíma á þeirri seinni. nordicphotos/afp Jenson Button og Mark Webber deildu með sér fyrsta sætinu í æfingunum tveimur fyrir japanska kappaksturinn um helgina. Lewis Hamilton er sannfærður um að Red Bull-liðið verði þeirra helsti keppinautur. "Red Bull-bílarnir líta út fyrir að vera mjög fljótir," sagði Hamilton að loknum æfingum í dag. Lewis varð annar á báðum æfingum. "Ég gæti örugglega bætt tíma Webbers. En ef Vettel verður svipað fljótur í tímatökunum á morgun geri ég ráð fyrir að þetta verði mjög jafnt. Löngu akstursloturnar þeirra voru líka mjög góðar." Jenson Button vann japanska kappaksturinn í fyrra með nokkrum yfirburðum. Hann er talinn sigurstranglegur í ár enda er McLaren-bíllinn í frábæru standi. Suzuka-brautin hentar ökustíl Buttons jafnframt nokkuð vel. Fernando Alonso, ökuþór Ferrari og efsti maður í stigakeppni ökuþóra, varð að gera sér ellefta og fimmta sætið að góðu á æfingunum. Hann mun berjast við að halda í við McLaren og Red Bull í kappakstrinum enda hefur Ferrari ekki náð að halda í við bresku liðin í tæknistríðinu. Mercedes-ökuþórarnir komu sér vel fyrir í efstu ellefu sætunum á æfingunum. Þeir munu að öllum líkindum berjast við Force India og Sauber um síðustu stigasætin eins og í Singapúr. Lotus-ökuþórarnir Kimi Raikkönen og Romain Grosjean voru í basli á æfingunum. Þeir voru í ruglinu á fyrri æfingunni en náðu að púsla hlutunum saman fyrir þá seinni. Kimi varð þó aðeins fjórtándi á seinni æfingunni en Grosjean sjötti. Úrslit fyrstu æfinganna ÖkumaðurBíll / VélBesti tímiBilHringirmeðal km/h1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'34.50720221.2022Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'34.7400.23326220.6583Mark WebberRed Bull/Renault1'34.8560.34924220.3884Nico RosbergMercedes1'35.0590.55218219.9185M.SchumacherMercedes1'35.1220.61520219.7726Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'35.1990.69227219.5947Felipe MassaFerrari1'35.2830.77624219.4018Paul Di RestaForce India/Mercedes1'35.2990.79218219.3649Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'35.4740.96722218.96210Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'35.4780.97124218.95311Fernando AlonsoFerrari1'35.4840.97726218.93912Sergio PérezSauber/Ferrari1'35.5841.07724218.7113Kimi RäikkönenLotus/Renault1'35.6911.18422218.46514Romain GrosjeanLotus/Renault1'35.7241.21721218.3915Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'36.1231.61619217.48316Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'36.2221.71525217.2617Sebastian VettelRed Bull/Renault1'36.3661.85923216.93518Valtteri BottasWilliams/Renault1'36.3891.88224216.88319Timo GlockMarussia/Cosworth1'37.7163.20917213.93820Vitaly PetrovCaterham/Renault1'38.2953.78823212.67821Charles PicMarussia/Cosworth1'38.6164.10925211.98522N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'39.0434.53625211.07123G.van der GardeCaterham/Renault1'39.3744.86722210.36824Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'39.6885.18119209.706 Úrslit seinni æfinganna ÖkumaðurBíll / VélBesti tímiBilHringirmeðal km/h1Mark WebberRed Bull/Renault1'32.49334226.0192Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'32.7070.21432225.4973Sebastian VettelRed Bull/Renault1'32.8360.34337225.1844Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'32.9870.49430224.8185Fernando AlonsoFerrari1'33.0930.628224.5626Romain GrosjeanLotus/Renault1'33.1070.61435224.5287Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'33.3490.85622223.9468Bruno SennaWilliams/Renault1'33.4991.00635223.5879Felipe MassaFerrari1'33.6141.12132223.31210M.SchumacherMercedes1'33.7501.25713222.98811Nico RosbergMercedes1'33.8661.37319222.71312Sergio PérezSauber/Ferrari1'33.9031.4136222.62513Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'33.9831.4933222.43514Kimi RäikkönenLotus/Renault1'34.2911.79812221.70915Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'34.3001.80733221.68816Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'34.8632.3732220.37217Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'35.0802.58734219.86918H.KovalainenCaterham/Renault1'35.7113.21841218.4219Vitaly PetrovCaterham/Renault1'35.8703.37737218.05720Timo GlockMarussia/Cosworth1'36.1943.70132217.32321Charles PicMarussia/Cosworth1'36.6364.14328216.32922Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'37.3424.84930214.7623N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'37.7015.20835213.97124Paul Di RestaForce India/Mercedes2 Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button og Mark Webber deildu með sér fyrsta sætinu í æfingunum tveimur fyrir japanska kappaksturinn um helgina. Lewis Hamilton er sannfærður um að Red Bull-liðið verði þeirra helsti keppinautur. "Red Bull-bílarnir líta út fyrir að vera mjög fljótir," sagði Hamilton að loknum æfingum í dag. Lewis varð annar á báðum æfingum. "Ég gæti örugglega bætt tíma Webbers. En ef Vettel verður svipað fljótur í tímatökunum á morgun geri ég ráð fyrir að þetta verði mjög jafnt. Löngu akstursloturnar þeirra voru líka mjög góðar." Jenson Button vann japanska kappaksturinn í fyrra með nokkrum yfirburðum. Hann er talinn sigurstranglegur í ár enda er McLaren-bíllinn í frábæru standi. Suzuka-brautin hentar ökustíl Buttons jafnframt nokkuð vel. Fernando Alonso, ökuþór Ferrari og efsti maður í stigakeppni ökuþóra, varð að gera sér ellefta og fimmta sætið að góðu á æfingunum. Hann mun berjast við að halda í við McLaren og Red Bull í kappakstrinum enda hefur Ferrari ekki náð að halda í við bresku liðin í tæknistríðinu. Mercedes-ökuþórarnir komu sér vel fyrir í efstu ellefu sætunum á æfingunum. Þeir munu að öllum líkindum berjast við Force India og Sauber um síðustu stigasætin eins og í Singapúr. Lotus-ökuþórarnir Kimi Raikkönen og Romain Grosjean voru í basli á æfingunum. Þeir voru í ruglinu á fyrri æfingunni en náðu að púsla hlutunum saman fyrir þá seinni. Kimi varð þó aðeins fjórtándi á seinni æfingunni en Grosjean sjötti. Úrslit fyrstu æfinganna ÖkumaðurBíll / VélBesti tímiBilHringirmeðal km/h1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'34.50720221.2022Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'34.7400.23326220.6583Mark WebberRed Bull/Renault1'34.8560.34924220.3884Nico RosbergMercedes1'35.0590.55218219.9185M.SchumacherMercedes1'35.1220.61520219.7726Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'35.1990.69227219.5947Felipe MassaFerrari1'35.2830.77624219.4018Paul Di RestaForce India/Mercedes1'35.2990.79218219.3649Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'35.4740.96722218.96210Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'35.4780.97124218.95311Fernando AlonsoFerrari1'35.4840.97726218.93912Sergio PérezSauber/Ferrari1'35.5841.07724218.7113Kimi RäikkönenLotus/Renault1'35.6911.18422218.46514Romain GrosjeanLotus/Renault1'35.7241.21721218.3915Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'36.1231.61619217.48316Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'36.2221.71525217.2617Sebastian VettelRed Bull/Renault1'36.3661.85923216.93518Valtteri BottasWilliams/Renault1'36.3891.88224216.88319Timo GlockMarussia/Cosworth1'37.7163.20917213.93820Vitaly PetrovCaterham/Renault1'38.2953.78823212.67821Charles PicMarussia/Cosworth1'38.6164.10925211.98522N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'39.0434.53625211.07123G.van der GardeCaterham/Renault1'39.3744.86722210.36824Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'39.6885.18119209.706 Úrslit seinni æfinganna ÖkumaðurBíll / VélBesti tímiBilHringirmeðal km/h1Mark WebberRed Bull/Renault1'32.49334226.0192Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'32.7070.21432225.4973Sebastian VettelRed Bull/Renault1'32.8360.34337225.1844Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'32.9870.49430224.8185Fernando AlonsoFerrari1'33.0930.628224.5626Romain GrosjeanLotus/Renault1'33.1070.61435224.5287Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'33.3490.85622223.9468Bruno SennaWilliams/Renault1'33.4991.00635223.5879Felipe MassaFerrari1'33.6141.12132223.31210M.SchumacherMercedes1'33.7501.25713222.98811Nico RosbergMercedes1'33.8661.37319222.71312Sergio PérezSauber/Ferrari1'33.9031.4136222.62513Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'33.9831.4933222.43514Kimi RäikkönenLotus/Renault1'34.2911.79812221.70915Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'34.3001.80733221.68816Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'34.8632.3732220.37217Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'35.0802.58734219.86918H.KovalainenCaterham/Renault1'35.7113.21841218.4219Vitaly PetrovCaterham/Renault1'35.8703.37737218.05720Timo GlockMarussia/Cosworth1'36.1943.70132217.32321Charles PicMarussia/Cosworth1'36.6364.14328216.32922Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'37.3424.84930214.7623N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'37.7015.20835213.97124Paul Di RestaForce India/Mercedes2
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira