Button og Webber fljótastir á æfingum fyrir kappaksturinn í Japan Birgir Þór Harðarson skrifar 5. október 2012 09:00 Button var fljótastur um Suzuka-brautina á fyrri æfingunni í dag. Webber náði besta tíma á þeirri seinni. nordicphotos/afp Jenson Button og Mark Webber deildu með sér fyrsta sætinu í æfingunum tveimur fyrir japanska kappaksturinn um helgina. Lewis Hamilton er sannfærður um að Red Bull-liðið verði þeirra helsti keppinautur. "Red Bull-bílarnir líta út fyrir að vera mjög fljótir," sagði Hamilton að loknum æfingum í dag. Lewis varð annar á báðum æfingum. "Ég gæti örugglega bætt tíma Webbers. En ef Vettel verður svipað fljótur í tímatökunum á morgun geri ég ráð fyrir að þetta verði mjög jafnt. Löngu akstursloturnar þeirra voru líka mjög góðar." Jenson Button vann japanska kappaksturinn í fyrra með nokkrum yfirburðum. Hann er talinn sigurstranglegur í ár enda er McLaren-bíllinn í frábæru standi. Suzuka-brautin hentar ökustíl Buttons jafnframt nokkuð vel. Fernando Alonso, ökuþór Ferrari og efsti maður í stigakeppni ökuþóra, varð að gera sér ellefta og fimmta sætið að góðu á æfingunum. Hann mun berjast við að halda í við McLaren og Red Bull í kappakstrinum enda hefur Ferrari ekki náð að halda í við bresku liðin í tæknistríðinu. Mercedes-ökuþórarnir komu sér vel fyrir í efstu ellefu sætunum á æfingunum. Þeir munu að öllum líkindum berjast við Force India og Sauber um síðustu stigasætin eins og í Singapúr. Lotus-ökuþórarnir Kimi Raikkönen og Romain Grosjean voru í basli á æfingunum. Þeir voru í ruglinu á fyrri æfingunni en náðu að púsla hlutunum saman fyrir þá seinni. Kimi varð þó aðeins fjórtándi á seinni æfingunni en Grosjean sjötti. Úrslit fyrstu æfinganna ÖkumaðurBíll / VélBesti tímiBilHringirmeðal km/h1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'34.50720221.2022Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'34.7400.23326220.6583Mark WebberRed Bull/Renault1'34.8560.34924220.3884Nico RosbergMercedes1'35.0590.55218219.9185M.SchumacherMercedes1'35.1220.61520219.7726Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'35.1990.69227219.5947Felipe MassaFerrari1'35.2830.77624219.4018Paul Di RestaForce India/Mercedes1'35.2990.79218219.3649Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'35.4740.96722218.96210Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'35.4780.97124218.95311Fernando AlonsoFerrari1'35.4840.97726218.93912Sergio PérezSauber/Ferrari1'35.5841.07724218.7113Kimi RäikkönenLotus/Renault1'35.6911.18422218.46514Romain GrosjeanLotus/Renault1'35.7241.21721218.3915Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'36.1231.61619217.48316Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'36.2221.71525217.2617Sebastian VettelRed Bull/Renault1'36.3661.85923216.93518Valtteri BottasWilliams/Renault1'36.3891.88224216.88319Timo GlockMarussia/Cosworth1'37.7163.20917213.93820Vitaly PetrovCaterham/Renault1'38.2953.78823212.67821Charles PicMarussia/Cosworth1'38.6164.10925211.98522N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'39.0434.53625211.07123G.van der GardeCaterham/Renault1'39.3744.86722210.36824Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'39.6885.18119209.706 Úrslit seinni æfinganna ÖkumaðurBíll / VélBesti tímiBilHringirmeðal km/h1Mark WebberRed Bull/Renault1'32.49334226.0192Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'32.7070.21432225.4973Sebastian VettelRed Bull/Renault1'32.8360.34337225.1844Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'32.9870.49430224.8185Fernando AlonsoFerrari1'33.0930.628224.5626Romain GrosjeanLotus/Renault1'33.1070.61435224.5287Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'33.3490.85622223.9468Bruno SennaWilliams/Renault1'33.4991.00635223.5879Felipe MassaFerrari1'33.6141.12132223.31210M.SchumacherMercedes1'33.7501.25713222.98811Nico RosbergMercedes1'33.8661.37319222.71312Sergio PérezSauber/Ferrari1'33.9031.4136222.62513Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'33.9831.4933222.43514Kimi RäikkönenLotus/Renault1'34.2911.79812221.70915Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'34.3001.80733221.68816Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'34.8632.3732220.37217Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'35.0802.58734219.86918H.KovalainenCaterham/Renault1'35.7113.21841218.4219Vitaly PetrovCaterham/Renault1'35.8703.37737218.05720Timo GlockMarussia/Cosworth1'36.1943.70132217.32321Charles PicMarussia/Cosworth1'36.6364.14328216.32922Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'37.3424.84930214.7623N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'37.7015.20835213.97124Paul Di RestaForce India/Mercedes2 Formúla Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Jenson Button og Mark Webber deildu með sér fyrsta sætinu í æfingunum tveimur fyrir japanska kappaksturinn um helgina. Lewis Hamilton er sannfærður um að Red Bull-liðið verði þeirra helsti keppinautur. "Red Bull-bílarnir líta út fyrir að vera mjög fljótir," sagði Hamilton að loknum æfingum í dag. Lewis varð annar á báðum æfingum. "Ég gæti örugglega bætt tíma Webbers. En ef Vettel verður svipað fljótur í tímatökunum á morgun geri ég ráð fyrir að þetta verði mjög jafnt. Löngu akstursloturnar þeirra voru líka mjög góðar." Jenson Button vann japanska kappaksturinn í fyrra með nokkrum yfirburðum. Hann er talinn sigurstranglegur í ár enda er McLaren-bíllinn í frábæru standi. Suzuka-brautin hentar ökustíl Buttons jafnframt nokkuð vel. Fernando Alonso, ökuþór Ferrari og efsti maður í stigakeppni ökuþóra, varð að gera sér ellefta og fimmta sætið að góðu á æfingunum. Hann mun berjast við að halda í við McLaren og Red Bull í kappakstrinum enda hefur Ferrari ekki náð að halda í við bresku liðin í tæknistríðinu. Mercedes-ökuþórarnir komu sér vel fyrir í efstu ellefu sætunum á æfingunum. Þeir munu að öllum líkindum berjast við Force India og Sauber um síðustu stigasætin eins og í Singapúr. Lotus-ökuþórarnir Kimi Raikkönen og Romain Grosjean voru í basli á æfingunum. Þeir voru í ruglinu á fyrri æfingunni en náðu að púsla hlutunum saman fyrir þá seinni. Kimi varð þó aðeins fjórtándi á seinni æfingunni en Grosjean sjötti. Úrslit fyrstu æfinganna ÖkumaðurBíll / VélBesti tímiBilHringirmeðal km/h1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'34.50720221.2022Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'34.7400.23326220.6583Mark WebberRed Bull/Renault1'34.8560.34924220.3884Nico RosbergMercedes1'35.0590.55218219.9185M.SchumacherMercedes1'35.1220.61520219.7726Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'35.1990.69227219.5947Felipe MassaFerrari1'35.2830.77624219.4018Paul Di RestaForce India/Mercedes1'35.2990.79218219.3649Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'35.4740.96722218.96210Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'35.4780.97124218.95311Fernando AlonsoFerrari1'35.4840.97726218.93912Sergio PérezSauber/Ferrari1'35.5841.07724218.7113Kimi RäikkönenLotus/Renault1'35.6911.18422218.46514Romain GrosjeanLotus/Renault1'35.7241.21721218.3915Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'36.1231.61619217.48316Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'36.2221.71525217.2617Sebastian VettelRed Bull/Renault1'36.3661.85923216.93518Valtteri BottasWilliams/Renault1'36.3891.88224216.88319Timo GlockMarussia/Cosworth1'37.7163.20917213.93820Vitaly PetrovCaterham/Renault1'38.2953.78823212.67821Charles PicMarussia/Cosworth1'38.6164.10925211.98522N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'39.0434.53625211.07123G.van der GardeCaterham/Renault1'39.3744.86722210.36824Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'39.6885.18119209.706 Úrslit seinni æfinganna ÖkumaðurBíll / VélBesti tímiBilHringirmeðal km/h1Mark WebberRed Bull/Renault1'32.49334226.0192Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'32.7070.21432225.4973Sebastian VettelRed Bull/Renault1'32.8360.34337225.1844Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'32.9870.49430224.8185Fernando AlonsoFerrari1'33.0930.628224.5626Romain GrosjeanLotus/Renault1'33.1070.61435224.5287Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'33.3490.85622223.9468Bruno SennaWilliams/Renault1'33.4991.00635223.5879Felipe MassaFerrari1'33.6141.12132223.31210M.SchumacherMercedes1'33.7501.25713222.98811Nico RosbergMercedes1'33.8661.37319222.71312Sergio PérezSauber/Ferrari1'33.9031.4136222.62513Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'33.9831.4933222.43514Kimi RäikkönenLotus/Renault1'34.2911.79812221.70915Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'34.3001.80733221.68816Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'34.8632.3732220.37217Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'35.0802.58734219.86918H.KovalainenCaterham/Renault1'35.7113.21841218.4219Vitaly PetrovCaterham/Renault1'35.8703.37737218.05720Timo GlockMarussia/Cosworth1'36.1943.70132217.32321Charles PicMarussia/Cosworth1'36.6364.14328216.32922Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'37.3424.84930214.7623N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'37.7015.20835213.97124Paul Di RestaForce India/Mercedes2
Formúla Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira