Bitur Barrichello: Reynsluleysi skaðar Williams Birgir Þór Harðarson skrifar 5. október 2012 15:15 Barrichello (til vinstri) þrufti að víkja fyrir Bruno Senna (til hægri) hjá Williams fyrir tímabilið í ár. nordicphotos/AFP Rubens Barrichello, fyrrum ökuþór Williams, Ferrari og Honda í Formúlu 1, er enn bitur yfir því að hafa ekki fengið samning sinn við Williams-liðið framlengdan síðasta vetur. Hann segir að reynsluleysi ökuþóra liðsins í ár sé að koma niður á getu þess. Williams hefur þurft að ganga í gegnum hvert svekkelsið á fætur öðru síðan Pastor Maldonado vann kappaksturinn á Spáni í maí. Síðan þá hefur Maldonado ekki fengið stig. "Sannleikurinn er sá að bíllinn þeirra er mjög góður," sagði Barrichello við brasilíska útvarpstöð. "Williams hefur smíðað mun betri bíl en ég hafði í fyrra og hafa staðið sig ótrúlega vel." "Það er samt skömm af þessu því ég held að þeir gætu verið betri og verið með tvöföld þau stig sem Williams hefu núna. Þetta gerist auðvitað af því að liðið er með óreynda ökumenn. Þeir eru kannski fljótir en vita ekki hvernig á að nýta búnaðinn sem stendur þeim til boða." Barrichello hefur ekið flest mót í Formúlu 1 af öllum ökumönnum í heiminum eða 322 mót. Hann keppir nú í Bandaríkjunum. Formúla Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rubens Barrichello, fyrrum ökuþór Williams, Ferrari og Honda í Formúlu 1, er enn bitur yfir því að hafa ekki fengið samning sinn við Williams-liðið framlengdan síðasta vetur. Hann segir að reynsluleysi ökuþóra liðsins í ár sé að koma niður á getu þess. Williams hefur þurft að ganga í gegnum hvert svekkelsið á fætur öðru síðan Pastor Maldonado vann kappaksturinn á Spáni í maí. Síðan þá hefur Maldonado ekki fengið stig. "Sannleikurinn er sá að bíllinn þeirra er mjög góður," sagði Barrichello við brasilíska útvarpstöð. "Williams hefur smíðað mun betri bíl en ég hafði í fyrra og hafa staðið sig ótrúlega vel." "Það er samt skömm af þessu því ég held að þeir gætu verið betri og verið með tvöföld þau stig sem Williams hefu núna. Þetta gerist auðvitað af því að liðið er með óreynda ökumenn. Þeir eru kannski fljótir en vita ekki hvernig á að nýta búnaðinn sem stendur þeim til boða." Barrichello hefur ekið flest mót í Formúlu 1 af öllum ökumönnum í heiminum eða 322 mót. Hann keppir nú í Bandaríkjunum.
Formúla Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira