Bitur Barrichello: Reynsluleysi skaðar Williams Birgir Þór Harðarson skrifar 5. október 2012 15:15 Barrichello (til vinstri) þrufti að víkja fyrir Bruno Senna (til hægri) hjá Williams fyrir tímabilið í ár. nordicphotos/AFP Rubens Barrichello, fyrrum ökuþór Williams, Ferrari og Honda í Formúlu 1, er enn bitur yfir því að hafa ekki fengið samning sinn við Williams-liðið framlengdan síðasta vetur. Hann segir að reynsluleysi ökuþóra liðsins í ár sé að koma niður á getu þess. Williams hefur þurft að ganga í gegnum hvert svekkelsið á fætur öðru síðan Pastor Maldonado vann kappaksturinn á Spáni í maí. Síðan þá hefur Maldonado ekki fengið stig. "Sannleikurinn er sá að bíllinn þeirra er mjög góður," sagði Barrichello við brasilíska útvarpstöð. "Williams hefur smíðað mun betri bíl en ég hafði í fyrra og hafa staðið sig ótrúlega vel." "Það er samt skömm af þessu því ég held að þeir gætu verið betri og verið með tvöföld þau stig sem Williams hefu núna. Þetta gerist auðvitað af því að liðið er með óreynda ökumenn. Þeir eru kannski fljótir en vita ekki hvernig á að nýta búnaðinn sem stendur þeim til boða." Barrichello hefur ekið flest mót í Formúlu 1 af öllum ökumönnum í heiminum eða 322 mót. Hann keppir nú í Bandaríkjunum. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rubens Barrichello, fyrrum ökuþór Williams, Ferrari og Honda í Formúlu 1, er enn bitur yfir því að hafa ekki fengið samning sinn við Williams-liðið framlengdan síðasta vetur. Hann segir að reynsluleysi ökuþóra liðsins í ár sé að koma niður á getu þess. Williams hefur þurft að ganga í gegnum hvert svekkelsið á fætur öðru síðan Pastor Maldonado vann kappaksturinn á Spáni í maí. Síðan þá hefur Maldonado ekki fengið stig. "Sannleikurinn er sá að bíllinn þeirra er mjög góður," sagði Barrichello við brasilíska útvarpstöð. "Williams hefur smíðað mun betri bíl en ég hafði í fyrra og hafa staðið sig ótrúlega vel." "Það er samt skömm af þessu því ég held að þeir gætu verið betri og verið með tvöföld þau stig sem Williams hefu núna. Þetta gerist auðvitað af því að liðið er með óreynda ökumenn. Þeir eru kannski fljótir en vita ekki hvernig á að nýta búnaðinn sem stendur þeim til boða." Barrichello hefur ekið flest mót í Formúlu 1 af öllum ökumönnum í heiminum eða 322 mót. Hann keppir nú í Bandaríkjunum.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira