Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 16:00 Gunnar Einarsson, spilandi þjálfari Leiknisliðsins. Mynd/Arnþór Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Leiknir vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann 2-0 heimasigur á ÍR en Vigfús Arnar Jósepsson og Andri Steinn Birgisson skoruðu mörkin. Leiknir vann því alla þrjá leikina síðan að Gunnar Einarsson og Davíð Snorri Jónasson tóku við liðinu af Willum Þór Þórssyni. Höttur varð að treysta á tap hjá Leikni sem og að vinna topplið Þórs en það tókst hvorugt. Sigurður Marinó Kristjánsson tryggði 1. deildarmeisturum Þórs 1-0 sigur. Völsungar tryggðu sér sæti í 1. deild karla með 2-1 heimasigri á Njarðvík. Hrannar Björn Steingrímsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson komu Húsvíkingum í 2-0 en Njarðvíkingar minnkuðu muninn í lokin. Þórður Birgisson tryggði KF 2-2 jafntefli á móti Hamar í Hveragerði þegar hann skoraði jöfnunarmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. HK vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og var á leiðinni upp svo framarlega sem KF tapaði sínum leik. KF náði hinsvegar að jafna og tryggja sér 2. sætið á betri markatölu en HK-ingar. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í 1. deild karla í dag:Haukar - Fjölnir 1-0 1-0 Magnús Páll Gunnarsson (82.)Þór - Höttur 1-0 1-0 Sigurður Marinó Kristjánsson (18.)Víkingur Ó. - Víkingur R. 3-3 0-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson (4.), 0-2 Sigurður Egill Lárusson (6.), 1-2 Kristinn Magnús Pétursson (9.), 2-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (33.), 2-3 Egill Atlason (83.), 3-3 Torfi Karl Ólafsson (90.+2)BÍ/Bolungarvík - KA 0-0Þróttur R. - Tindastóll 6-0 1-0 Vilhjálmur Pálmason (11.), 2-0 Guðfinnur Þórir Ómarsson (15.), 3-0 Oddur Björnsson (52.), 4-0 Helgi Pétur Magnússon, víti (60.), 5-0 Andri Gíslason (81.), 6-0 Hermann Ágúst Björnsson (88.)Leiknir R. - ÍR 2-0 1-0 Vigfús Arnar Jósepsson (21.), 2-0 Andri Steinn Birgisson (80.)Úrslitin í 2. deild karla í dag: Afturelding - HK 1-2 Hamar - KF 2-2 Reynir S. - Fjarðabyggð 3-1 Dalvík/Reynir - KFR 9-0 Grótta - KV 1-3 Völsungur - Njarðvík 2-1 Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Leiknir vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann 2-0 heimasigur á ÍR en Vigfús Arnar Jósepsson og Andri Steinn Birgisson skoruðu mörkin. Leiknir vann því alla þrjá leikina síðan að Gunnar Einarsson og Davíð Snorri Jónasson tóku við liðinu af Willum Þór Þórssyni. Höttur varð að treysta á tap hjá Leikni sem og að vinna topplið Þórs en það tókst hvorugt. Sigurður Marinó Kristjánsson tryggði 1. deildarmeisturum Þórs 1-0 sigur. Völsungar tryggðu sér sæti í 1. deild karla með 2-1 heimasigri á Njarðvík. Hrannar Björn Steingrímsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson komu Húsvíkingum í 2-0 en Njarðvíkingar minnkuðu muninn í lokin. Þórður Birgisson tryggði KF 2-2 jafntefli á móti Hamar í Hveragerði þegar hann skoraði jöfnunarmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. HK vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og var á leiðinni upp svo framarlega sem KF tapaði sínum leik. KF náði hinsvegar að jafna og tryggja sér 2. sætið á betri markatölu en HK-ingar. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í 1. deild karla í dag:Haukar - Fjölnir 1-0 1-0 Magnús Páll Gunnarsson (82.)Þór - Höttur 1-0 1-0 Sigurður Marinó Kristjánsson (18.)Víkingur Ó. - Víkingur R. 3-3 0-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson (4.), 0-2 Sigurður Egill Lárusson (6.), 1-2 Kristinn Magnús Pétursson (9.), 2-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (33.), 2-3 Egill Atlason (83.), 3-3 Torfi Karl Ólafsson (90.+2)BÍ/Bolungarvík - KA 0-0Þróttur R. - Tindastóll 6-0 1-0 Vilhjálmur Pálmason (11.), 2-0 Guðfinnur Þórir Ómarsson (15.), 3-0 Oddur Björnsson (52.), 4-0 Helgi Pétur Magnússon, víti (60.), 5-0 Andri Gíslason (81.), 6-0 Hermann Ágúst Björnsson (88.)Leiknir R. - ÍR 2-0 1-0 Vigfús Arnar Jósepsson (21.), 2-0 Andri Steinn Birgisson (80.)Úrslitin í 2. deild karla í dag: Afturelding - HK 1-2 Hamar - KF 2-2 Reynir S. - Fjarðabyggð 3-1 Dalvík/Reynir - KFR 9-0 Grótta - KV 1-3 Völsungur - Njarðvík 2-1
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira