Slagsmál og ólæti hjá Foxconn 24. september 2012 12:16 Iphone. Fyrirtækið Foxconn, sem framleiðir m.a. iphone síma fyrir hugbúnaðarrisann Apple, þurfti í morgun að stöðvar framleiðslu í einni af verksmiðjum sínum vegna slagsmála sem brutust út meðal starfsmanna. Mikið álag er á starfsmönnum vegna hraðrar sölu á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Fyrirtækið Foxconn er með langstærstan hluta af starfsemi sinni í Kína en starfsmenn fyrirtækisins sjá meðal annars um að setja saman iphone síma frá hugbúnaðar- og fjarskiptarisanum Apple, áður en þeir fara í sölu. Gríðarlegt álag hefur verið á starfsmönnum fyrirtækisins, enda velgengni iphone símanna algjörlega án fordæma. Á einungis tveimur árum hafa selst yfir 150 milljónir iphone síma, og er búist við að nýi síminn frá Apple, iphone 5, muni slá öll fyrri met. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá því í morgun að slagsmál og ólæti hefðu brotist út í verksmiðju Foxconn í Tævan, sem um tvö þúsund starfsmenn áttu aðild að. Í heild starfa tæplega áttatíu þúsund starfsmenn hjá fyrirtækinu í Tævan, og hefur þeim fjölgað hratt, í beinu samhengi við aukna eftirspurn eftir vörum Apple. Yfir fimm þúsund lögregluþjónar róuðu mannskapinn niður og hófst framleiðsla stuttu síðar, eftir nokkurra klukkustunda stopp. Foxconn hefur einnig séð um framleiðslu og samsetningu á ipad spjaldtölvunum vinsælu frá Apple. Sjá má umfjöllun BBC hér. Tækni Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrirtækið Foxconn, sem framleiðir m.a. iphone síma fyrir hugbúnaðarrisann Apple, þurfti í morgun að stöðvar framleiðslu í einni af verksmiðjum sínum vegna slagsmála sem brutust út meðal starfsmanna. Mikið álag er á starfsmönnum vegna hraðrar sölu á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Fyrirtækið Foxconn er með langstærstan hluta af starfsemi sinni í Kína en starfsmenn fyrirtækisins sjá meðal annars um að setja saman iphone síma frá hugbúnaðar- og fjarskiptarisanum Apple, áður en þeir fara í sölu. Gríðarlegt álag hefur verið á starfsmönnum fyrirtækisins, enda velgengni iphone símanna algjörlega án fordæma. Á einungis tveimur árum hafa selst yfir 150 milljónir iphone síma, og er búist við að nýi síminn frá Apple, iphone 5, muni slá öll fyrri met. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá því í morgun að slagsmál og ólæti hefðu brotist út í verksmiðju Foxconn í Tævan, sem um tvö þúsund starfsmenn áttu aðild að. Í heild starfa tæplega áttatíu þúsund starfsmenn hjá fyrirtækinu í Tævan, og hefur þeim fjölgað hratt, í beinu samhengi við aukna eftirspurn eftir vörum Apple. Yfir fimm þúsund lögregluþjónar róuðu mannskapinn niður og hófst framleiðsla stuttu síðar, eftir nokkurra klukkustunda stopp. Foxconn hefur einnig séð um framleiðslu og samsetningu á ipad spjaldtölvunum vinsælu frá Apple. Sjá má umfjöllun BBC hér.
Tækni Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent