Talið er að notendafjöldi MySpace sé nú um 54 milljónir. Þeim hefur því fækkað um nokkur hundruð milljónir fá því þegar síðan var upp á sitt besta árið 2005.
Poppstjarnan Justin Timberlake er einn af eigendum MySpace en héðan í frá mun vefsíðan leggja enn meiri áherslu á tónlist. Þá verður hún nátengd bæði Facebook og Twitter.
Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir þær endurbætur sem gerðar hafa verið á MySpace: