Ragnar: Pappakassar og pabbapólitík hjá HK Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. september 2012 13:45 Ragnar Gíslason var í gær rekinn sem þjálfari 2. deildarliðs HK en hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag. HK var ekki langt frá því að komast upp í 1. deildina en Ragnar sagði ýmislegt misjafnt í rökstuðningi meistaraflokksráðs félagsins fyrir brottvikningu sinni. „Ein ástæðan fyrir því að mér var sagt upp var að við fórum ekki upp um deild. En þessir sömu menn sögðu fyrir mót að liðið væri ekki með mannskap til að fara upp og að það þyrfti eitthvað mikið að breytast til að það væri mögulegt," sagði Ragnar. „Það eru alls konar pappakassar sem fást í þessi störf - hvort sem það heitir HK eða eitthvað annað" bætti hann við og átti þá við þá sem ráða málefnum meistaraflokks innan félagsins. „Þetta er bara veruleikinn sem við búum við. Ef maður ætlar að vera í þessum pakka þá verður maður að kyngja því." „Ég er auðvitað hundfúll með að fá sparkið en þetta er niðurstaðan og lítið sem ég get gert við því. Ég fékk hringingu í gær þar sem mér var tilkynnt þetta en þetta var farið að kvisast út á laugardagskvöldið frá einhverjum pabbastráknum. Ég fékk þá spurnir af þessu. Það er pabbapólitík hér eins og annars staðar. Það vita allir." Ragnar mun starfa áfram hjá HK sem yfirþjálfari yngri flokka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Ragnar í heild sinni hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira
Ragnar Gíslason var í gær rekinn sem þjálfari 2. deildarliðs HK en hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag. HK var ekki langt frá því að komast upp í 1. deildina en Ragnar sagði ýmislegt misjafnt í rökstuðningi meistaraflokksráðs félagsins fyrir brottvikningu sinni. „Ein ástæðan fyrir því að mér var sagt upp var að við fórum ekki upp um deild. En þessir sömu menn sögðu fyrir mót að liðið væri ekki með mannskap til að fara upp og að það þyrfti eitthvað mikið að breytast til að það væri mögulegt," sagði Ragnar. „Það eru alls konar pappakassar sem fást í þessi störf - hvort sem það heitir HK eða eitthvað annað" bætti hann við og átti þá við þá sem ráða málefnum meistaraflokks innan félagsins. „Þetta er bara veruleikinn sem við búum við. Ef maður ætlar að vera í þessum pakka þá verður maður að kyngja því." „Ég er auðvitað hundfúll með að fá sparkið en þetta er niðurstaðan og lítið sem ég get gert við því. Ég fékk hringingu í gær þar sem mér var tilkynnt þetta en þetta var farið að kvisast út á laugardagskvöldið frá einhverjum pabbastráknum. Ég fékk þá spurnir af þessu. Það er pabbapólitík hér eins og annars staðar. Það vita allir." Ragnar mun starfa áfram hjá HK sem yfirþjálfari yngri flokka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Ragnar í heild sinni hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira