Missa sig gjörsamlega í gleðinni 29. september 2012 08:45 myndir/Jón Lindsay Meðfylgjandi myndir voru teknar í zumba tíma hjá Ester Júlíu kennara í World Class. Lífið forvitnaðist um íþróttina. Skoða myndir hér.Hálfgerðir zumbafíklar "Það er ótrúlegt hvað maður verður háður þessari líkamsrækt og þeir sem prófa koma aftur og aftur og enda sem hálfgerðir zumbafíklar sem er bara gottt mál því þetta er frábær líkamsrækt. Styrkir og brennir hitaeiningum svo um munar," segir Ester.Inn á milli slæðist diskó "Zumba er latínfitness, dans við geggjaða tónlist þar sem aðaluppistaðan eru latín dansar. Til dæmis Marengue, Reagetton, Samba, Salsa og fleira. Ég er þó ekki eingöngu með latíndansa en inn á milli slæðist diskó, rokk og kántrý svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er mikil fjölbreyttni dansa í tímunum."Auðvelt og skemmtilegt "Tímarnir eru vinsælir ekki síst vegna þess hve auðvelt er að fylgja sporunum sem eru sáraeinföld. Ég kenni ekki sporin fyrirfram heldur leiðbeini í gegnum hljóðnema og með handabendingum. Þannig að það er engin pása, keyri tímann áfram lag eftir lag og við brennum ótrúlega mikið af hitaeiningum auk þess sem við styrkjum og mótum allan líkamann."Íþróttin er fyrir alla "Ég hvet alla til að prófa zumba en íþróttin er fyrir alla, jafnt byrjendur sem lengra komna. Það er svo skemmtilegt með zumba að það er eins og fólk fari í sinn eigin heim, gleymi öllum í kringum sig og er bara það sjálft. Engin sýndarmennska. Tónlistin og dansinn hefur þessi áhrif á fólk. Þetta er viss heilun enda svífur fólk út úr tímanum í sæluvímu."Elskar að dansa "Ég sjálf var í suður-amerískum og ballroom-dönsum í mörg ár. Var að keppa og vann til nokkura verðlauna. Ég elska að dansa og held að það sjáist alveg í zumba-tímunum mínum því ég á það til að missa mig gjörsamlega í gleðinni. Það smitar út frá sér. Allir verða glaðir og missa sig með mér," segir hún að lokum.Sjá nánar um zumbatímana hér. Skroll-Lífið Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar í zumba tíma hjá Ester Júlíu kennara í World Class. Lífið forvitnaðist um íþróttina. Skoða myndir hér.Hálfgerðir zumbafíklar "Það er ótrúlegt hvað maður verður háður þessari líkamsrækt og þeir sem prófa koma aftur og aftur og enda sem hálfgerðir zumbafíklar sem er bara gottt mál því þetta er frábær líkamsrækt. Styrkir og brennir hitaeiningum svo um munar," segir Ester.Inn á milli slæðist diskó "Zumba er latínfitness, dans við geggjaða tónlist þar sem aðaluppistaðan eru latín dansar. Til dæmis Marengue, Reagetton, Samba, Salsa og fleira. Ég er þó ekki eingöngu með latíndansa en inn á milli slæðist diskó, rokk og kántrý svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er mikil fjölbreyttni dansa í tímunum."Auðvelt og skemmtilegt "Tímarnir eru vinsælir ekki síst vegna þess hve auðvelt er að fylgja sporunum sem eru sáraeinföld. Ég kenni ekki sporin fyrirfram heldur leiðbeini í gegnum hljóðnema og með handabendingum. Þannig að það er engin pása, keyri tímann áfram lag eftir lag og við brennum ótrúlega mikið af hitaeiningum auk þess sem við styrkjum og mótum allan líkamann."Íþróttin er fyrir alla "Ég hvet alla til að prófa zumba en íþróttin er fyrir alla, jafnt byrjendur sem lengra komna. Það er svo skemmtilegt með zumba að það er eins og fólk fari í sinn eigin heim, gleymi öllum í kringum sig og er bara það sjálft. Engin sýndarmennska. Tónlistin og dansinn hefur þessi áhrif á fólk. Þetta er viss heilun enda svífur fólk út úr tímanum í sæluvímu."Elskar að dansa "Ég sjálf var í suður-amerískum og ballroom-dönsum í mörg ár. Var að keppa og vann til nokkura verðlauna. Ég elska að dansa og held að það sjáist alveg í zumba-tímunum mínum því ég á það til að missa mig gjörsamlega í gleðinni. Það smitar út frá sér. Allir verða glaðir og missa sig með mér," segir hún að lokum.Sjá nánar um zumbatímana hér.
Skroll-Lífið Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira