Soros segir Þjóðverjum að hrökkva eða stökkva 10. september 2012 10:59 Hinn þekkti fjárfestir George Soros segir að annaðhvort verði Þjóðverjar sjálfir að yfirgefa evrusvæðið eða sjá til þess að veikari þjóðirnar innan svæðisins fái þá aðstoð sem þær þurfa. Þetta kemur fram í grein sem Soros skrifar á heimasíðu sína en margir fjölmiðlar hafa vitnað í hana um helgina. Soros segir að Evrópa horfi fram á langa kreppu ef þjóðirnar í suðurhluta evrusvæðisins (Grikkland. Ítalía, Spánn og Portúgal) fái ekki svigrúm til að vaxa út úr erfiðleikum sínum. Þetta verði best gert með frekari afléttingu á skuldabyrði þessara þjóða og því að Þjóðverjar láti af óbilgjörnum kröfum sínum um stöðugt meira aðhald hjá þeim í opinberum fjármálum sínum. „Þýskalandi á annaðhvort að vera forystuþjóðin í að þróa vaxtarstefnu, pólitíska sameiningu og jöfnun skuldabyrðarinnar og sætta sig við kostnaðinn af slíku eða yfirgefa evrusambandið í góðu samkomulagi við hinar þjóðirnar," segir Soros í samtali við Reuters um greinina á heimasíðu sinni. Soros telur að ef Þjóðverjar yfirgefi evrusvæðið muni evran verða „mýkri" gjaldmiðill undir forystu Frakka og sem slík myndi sú evra aðstoða fyrrgreindar þjóðir við að minnka innflutning sinn og auka útflutningstekjurnar á móti. Soros telur að miðað við núverandi stöðu séu allar líkur á að kreppan á evrusvæðinu standi í fimm til tíu ár í viðbót. Soros mun viðra þessar skoðanir sínar í ræðu sem hann heldur í Berlín í dag en yfirskrift þeirrar ræðu er "Harmleikur Evrópusambandsins". Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Hinn þekkti fjárfestir George Soros segir að annaðhvort verði Þjóðverjar sjálfir að yfirgefa evrusvæðið eða sjá til þess að veikari þjóðirnar innan svæðisins fái þá aðstoð sem þær þurfa. Þetta kemur fram í grein sem Soros skrifar á heimasíðu sína en margir fjölmiðlar hafa vitnað í hana um helgina. Soros segir að Evrópa horfi fram á langa kreppu ef þjóðirnar í suðurhluta evrusvæðisins (Grikkland. Ítalía, Spánn og Portúgal) fái ekki svigrúm til að vaxa út úr erfiðleikum sínum. Þetta verði best gert með frekari afléttingu á skuldabyrði þessara þjóða og því að Þjóðverjar láti af óbilgjörnum kröfum sínum um stöðugt meira aðhald hjá þeim í opinberum fjármálum sínum. „Þýskalandi á annaðhvort að vera forystuþjóðin í að þróa vaxtarstefnu, pólitíska sameiningu og jöfnun skuldabyrðarinnar og sætta sig við kostnaðinn af slíku eða yfirgefa evrusambandið í góðu samkomulagi við hinar þjóðirnar," segir Soros í samtali við Reuters um greinina á heimasíðu sinni. Soros telur að ef Þjóðverjar yfirgefi evrusvæðið muni evran verða „mýkri" gjaldmiðill undir forystu Frakka og sem slík myndi sú evra aðstoða fyrrgreindar þjóðir við að minnka innflutning sinn og auka útflutningstekjurnar á móti. Soros telur að miðað við núverandi stöðu séu allar líkur á að kreppan á evrusvæðinu standi í fimm til tíu ár í viðbót. Soros mun viðra þessar skoðanir sínar í ræðu sem hann heldur í Berlín í dag en yfirskrift þeirrar ræðu er "Harmleikur Evrópusambandsins".
Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira