Eignarhlutir ríkisins tæplega 200 milljarða virði Magnús Halldórsson skrifar 16. september 2012 19:30 Íslenska ríkið á ríflega 80 prósent hlut í Landsbankanum. Eignarhlutir ríkisins í endurreistu bönkunum eru nú tæplega 200 milljarða króna virði, sé mið tekið af eiginfjárstöðu bankanna (innra virði). Ríkið hyggst selja eignarhluti í bönkunum á næstu árum, en halda þó enn eftir kjölfestuhlut í Landsbankanum. Eignasala ríkisins hefur oftar en ekki verið umdeild, og er skemmst að minnast sölu ríkisins á eignarhlutum sínum í Búnaðarbanknum og Landsbankanum, fyrir um áratug. Eftir hrun fjármálakerfisins og endurreisn þess, fyrir fjórum árum, eru stjórnvöld aftur farin að huga að því að selja hlut í bönkunum, þó endanleg tímasetning þess eða útfærsla liggi ekki fyrir. Fram hefur komið í máli Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að hlutir ríkisins verði seldir í með það að leiðarljósi að hafa dreift eignarhald, og að ríki verði kjölfestueigandi í einum banka. Sé mið tekið af eiginfjárstöðu bankanna er ljóst að verðmæti hluta ríkisins í bönkunum er umtalsvert. Hlutur ríkisins í Landsbankanum er ríflega 172 milljarða króna virði, um 13 prósent hlutur í Arion banka er 16 milljarða króna virði og fimm prósent hlutur í Íslandsbanka tæplega sjö milljarða króna virði. Samtals nemur virði hlutann í endurreistu bönkunum þremur, því ríflega 195 milljörðum króna. Mest lesið Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Eignarhlutir ríkisins í endurreistu bönkunum eru nú tæplega 200 milljarða króna virði, sé mið tekið af eiginfjárstöðu bankanna (innra virði). Ríkið hyggst selja eignarhluti í bönkunum á næstu árum, en halda þó enn eftir kjölfestuhlut í Landsbankanum. Eignasala ríkisins hefur oftar en ekki verið umdeild, og er skemmst að minnast sölu ríkisins á eignarhlutum sínum í Búnaðarbanknum og Landsbankanum, fyrir um áratug. Eftir hrun fjármálakerfisins og endurreisn þess, fyrir fjórum árum, eru stjórnvöld aftur farin að huga að því að selja hlut í bönkunum, þó endanleg tímasetning þess eða útfærsla liggi ekki fyrir. Fram hefur komið í máli Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að hlutir ríkisins verði seldir í með það að leiðarljósi að hafa dreift eignarhald, og að ríki verði kjölfestueigandi í einum banka. Sé mið tekið af eiginfjárstöðu bankanna er ljóst að verðmæti hluta ríkisins í bönkunum er umtalsvert. Hlutur ríkisins í Landsbankanum er ríflega 172 milljarða króna virði, um 13 prósent hlutur í Arion banka er 16 milljarða króna virði og fimm prósent hlutur í Íslandsbanka tæplega sjö milljarða króna virði. Samtals nemur virði hlutann í endurreistu bönkunum þremur, því ríflega 195 milljörðum króna.
Mest lesið Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira