Helköttaður á verðlaunapalli 18. september 2012 15:00 Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto. Lifið spurði Helga, sem starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu, meðal annars hvernig honum leið á verðlaunapallinum.Hvernig var tilfinningin að landa þriðja sætinu? Stemningin var mjög góð á verðlaunapallinum. Ég var mjög sáttur þegar kom í ljós að ég var í topp sex og auðvitað ennþá sáttari við að ná þriðja sæti. Það er mjög mikilvægt að samgleðjast öðrum og kunna að vera annars staðar en í fyrsta sæti.Hvernig undirbýr maður sig fyrir svona stórt mót? Undirbúningurinn einkennist af ströngu matarplani, morgun og kvöldæfingum í svona þrjá mánuði. En svo er æft auðvitað allan ársins hring svona einu sinni á dag.Ertu sáttur við árangurinn? Maður vill alltaf gera betur og ég get ennþá bætt mig helling og keppi aftur að ári. Þá setur maður stefnuna á að vera tveimur sæt um ofar.Fórstu einn út? Nei aldeilis ekki. Við vorum stór hópur og fólki gekk misvel eins og gengur. Kærastan mín, Heiða Berta kom með mér, en hún keppir í bikini pro flokki, það er mjög got að eiga maka sem skilur hvað maður er að fara í gegnum. Stemningin í hópnum var góð og fólk almennt á einu máli um að vel hefði til tekist.Er þetta ekki dýrt sport? Jú, það kostar að borða hollt og innbyrgða öll fæðubótarefni sem þarf til að ná tilskyldum árangri. Ég hef verið svo heppinn að vera styrktur af FitnessSport um alla mína fæðubót og einnig verið styrktur um æfingafatnað frá UnderArmor. Ég vann ferðina mína út þegar ég vann Evrópumótið sem fram fór hér á landi á síðasta ári þannig að það og smá verðlaunafé erlendis hjálpaði til við að láta endum ná saman.Eitthvað að lokum? Já, ég er með fjarþjálfunarsíðuna FlottaraForm.is þeir sem vilja koma sér í gott form geta haft samband við mig í gegnum þá síðu eða Facebook síðuna mína. Skoða myndir af Helga hér. Skroll-Lífið Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto. Lifið spurði Helga, sem starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu, meðal annars hvernig honum leið á verðlaunapallinum.Hvernig var tilfinningin að landa þriðja sætinu? Stemningin var mjög góð á verðlaunapallinum. Ég var mjög sáttur þegar kom í ljós að ég var í topp sex og auðvitað ennþá sáttari við að ná þriðja sæti. Það er mjög mikilvægt að samgleðjast öðrum og kunna að vera annars staðar en í fyrsta sæti.Hvernig undirbýr maður sig fyrir svona stórt mót? Undirbúningurinn einkennist af ströngu matarplani, morgun og kvöldæfingum í svona þrjá mánuði. En svo er æft auðvitað allan ársins hring svona einu sinni á dag.Ertu sáttur við árangurinn? Maður vill alltaf gera betur og ég get ennþá bætt mig helling og keppi aftur að ári. Þá setur maður stefnuna á að vera tveimur sæt um ofar.Fórstu einn út? Nei aldeilis ekki. Við vorum stór hópur og fólki gekk misvel eins og gengur. Kærastan mín, Heiða Berta kom með mér, en hún keppir í bikini pro flokki, það er mjög got að eiga maka sem skilur hvað maður er að fara í gegnum. Stemningin í hópnum var góð og fólk almennt á einu máli um að vel hefði til tekist.Er þetta ekki dýrt sport? Jú, það kostar að borða hollt og innbyrgða öll fæðubótarefni sem þarf til að ná tilskyldum árangri. Ég hef verið svo heppinn að vera styrktur af FitnessSport um alla mína fæðubót og einnig verið styrktur um æfingafatnað frá UnderArmor. Ég vann ferðina mína út þegar ég vann Evrópumótið sem fram fór hér á landi á síðasta ári þannig að það og smá verðlaunafé erlendis hjálpaði til við að láta endum ná saman.Eitthvað að lokum? Já, ég er með fjarþjálfunarsíðuna FlottaraForm.is þeir sem vilja koma sér í gott form geta haft samband við mig í gegnum þá síðu eða Facebook síðuna mína. Skoða myndir af Helga hér.
Skroll-Lífið Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira