Meistaradeildin: Eru Man City og Real Madrid dýrustu lið allra tíma? 18. september 2012 14:24 Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í fótbolta er viðureign Spánarmeistaraliðs Real Madrid og Englandsmeistaraliðs Manchester City. Það tók Jose Mourinho tvö ár að landa titlinum með Real Madrid og Roberto Mancini þurfti 2 ½ ár til þess að vinna ensku úrvalsdeildina með Man City. Bæði félögin hafa eytt gríðarlegu fjármagni í leikmannakaup og er talið að dýrustu knattspyrnulið allra tíma muni mætast á Santiago Bernabéu í Madríd í kvöld. Ítalinn Roberto Mancini hefur keypt 22 leikmenn frá því hann kom til starfa hjá Man City og samtals hefur hann eytt um 58 milljörðum kr. í leikmannakaup. Mourinho hefur á sama tíma keypt 12 leikmenn fyrir um 30 milljarða kr. samkvæmt samantekt spænska íþróttablaðsins Marca. Áður en Mancini og Mourinho komu til starfa hjá sínum liðum var leikmannahópurinn vel mannaður hjá báðum liðum. Samkvæmt útreikningum Marca gætu liðin stillt upp byrjunarliðum, alls 22 leikmönnum, sem væru metin á um 160 milljarða kr. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Evra verður líklega með gegn Galatasaray Varnarmaðurinn Patrice Evra hjá Man. Utd er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik eftir meiðsli og gæti spilað gegn Galatasaray í Meistaradeildinni á morgun. 18. september 2012 12:30 Mourinho: Tímaspursmál hvenær Man. City vinnur Meistaradeildina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikla trú á verkefni Man. City sem hann líkir við uppbyggingu Chelsea er hann stýrði félaginu og fékk mikinn fjárhagslegan styrk frá eigandanum, Roman Abramovich. 18. september 2012 14:45 Mancini: Við viljum vinna alla leiki Tímabilið í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. Augu flestra munu beinast að Santiago Bernabéu í Madríd þar sem heimamenn í Real Madrid taka á móti Englandsmeisturum Man. City. 18. september 2012 07:00 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í fótbolta er viðureign Spánarmeistaraliðs Real Madrid og Englandsmeistaraliðs Manchester City. Það tók Jose Mourinho tvö ár að landa titlinum með Real Madrid og Roberto Mancini þurfti 2 ½ ár til þess að vinna ensku úrvalsdeildina með Man City. Bæði félögin hafa eytt gríðarlegu fjármagni í leikmannakaup og er talið að dýrustu knattspyrnulið allra tíma muni mætast á Santiago Bernabéu í Madríd í kvöld. Ítalinn Roberto Mancini hefur keypt 22 leikmenn frá því hann kom til starfa hjá Man City og samtals hefur hann eytt um 58 milljörðum kr. í leikmannakaup. Mourinho hefur á sama tíma keypt 12 leikmenn fyrir um 30 milljarða kr. samkvæmt samantekt spænska íþróttablaðsins Marca. Áður en Mancini og Mourinho komu til starfa hjá sínum liðum var leikmannahópurinn vel mannaður hjá báðum liðum. Samkvæmt útreikningum Marca gætu liðin stillt upp byrjunarliðum, alls 22 leikmönnum, sem væru metin á um 160 milljarða kr.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Evra verður líklega með gegn Galatasaray Varnarmaðurinn Patrice Evra hjá Man. Utd er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik eftir meiðsli og gæti spilað gegn Galatasaray í Meistaradeildinni á morgun. 18. september 2012 12:30 Mourinho: Tímaspursmál hvenær Man. City vinnur Meistaradeildina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikla trú á verkefni Man. City sem hann líkir við uppbyggingu Chelsea er hann stýrði félaginu og fékk mikinn fjárhagslegan styrk frá eigandanum, Roman Abramovich. 18. september 2012 14:45 Mancini: Við viljum vinna alla leiki Tímabilið í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. Augu flestra munu beinast að Santiago Bernabéu í Madríd þar sem heimamenn í Real Madrid taka á móti Englandsmeisturum Man. City. 18. september 2012 07:00 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Evra verður líklega með gegn Galatasaray Varnarmaðurinn Patrice Evra hjá Man. Utd er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik eftir meiðsli og gæti spilað gegn Galatasaray í Meistaradeildinni á morgun. 18. september 2012 12:30
Mourinho: Tímaspursmál hvenær Man. City vinnur Meistaradeildina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikla trú á verkefni Man. City sem hann líkir við uppbyggingu Chelsea er hann stýrði félaginu og fékk mikinn fjárhagslegan styrk frá eigandanum, Roman Abramovich. 18. september 2012 14:45
Mancini: Við viljum vinna alla leiki Tímabilið í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. Augu flestra munu beinast að Santiago Bernabéu í Madríd þar sem heimamenn í Real Madrid taka á móti Englandsmeisturum Man. City. 18. september 2012 07:00