Margrét Kara ófrísk og spilar ekki með KR í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2012 14:15 Margrét Kara Sturludóttir. Mynd/Daníel Margrét Kara Sturludóttir, landsliðskona og fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, verður ekki með KR-liðinu í Dominos-deildinni í vetur. Margrét Kara er ófrísk og spilar ekki körfu næstu mánuðina. Þetta kemur fram í frétt á karfan.is. Margrét Kara Sturludóttir er 23 ára gömul og hefur verið í stóru hlutverki í úrvalsdeild kvenna undanfarin átta tímabil. Hún varð meðal annars Íslandsmeistari með Keflavík 2008 og svo aftur með KR 2010. „Auðvitað er súrt að missa af mótinu en að sama skapi er nýr og skemmtegur kafli að hefjast hjá mér" sagði Kara í samtali við Karfan.is en hún á að eiga í mars og því snýr hún ekki aftur í boltann fyrr en á næsta tímabili. Þetta er mikill missir fyrir KR-liðið enda Margrét Kara leiðtogi liðsins og lykilmaður í vörn og sókn. Kara var með 15,2 stig, 9,0 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrra en tímabilið á undan var hún kosin besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna. Dominos-deild kvenna Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Margrét Kara Sturludóttir, landsliðskona og fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, verður ekki með KR-liðinu í Dominos-deildinni í vetur. Margrét Kara er ófrísk og spilar ekki körfu næstu mánuðina. Þetta kemur fram í frétt á karfan.is. Margrét Kara Sturludóttir er 23 ára gömul og hefur verið í stóru hlutverki í úrvalsdeild kvenna undanfarin átta tímabil. Hún varð meðal annars Íslandsmeistari með Keflavík 2008 og svo aftur með KR 2010. „Auðvitað er súrt að missa af mótinu en að sama skapi er nýr og skemmtegur kafli að hefjast hjá mér" sagði Kara í samtali við Karfan.is en hún á að eiga í mars og því snýr hún ekki aftur í boltann fyrr en á næsta tímabili. Þetta er mikill missir fyrir KR-liðið enda Margrét Kara leiðtogi liðsins og lykilmaður í vörn og sókn. Kara var með 15,2 stig, 9,0 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrra en tímabilið á undan var hún kosin besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira