Nokia kynnir Lumia 920 5. september 2012 14:51 Lumia 920. mynd/Nokia Finnski raftækjaframleiðandinn Nokia kynnti nýjasta snjallsíma sinn í New York í dag. Fyrirtækið leggur nú allt í sölurnar til að endurheima stað sinn á farsímamarkaðinum. Snjallsíminn, sem kallaður er Lumia 920, þykir mikið tækniafrek. Hann er knúinn af nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows Phone 8, og er búinn 1.5GHz örgjörva frá Qualcomm. Þá er snjallsíminn sá fyrsti sem styður þráðlausa hleðslu. Myndavél Lumia 920 er 8.7 megapixlar og er hún byggð á PureView tækninni sem Nokia hefur haft í þróun síðustu misseri. Umgjörð símans er úr plexi og snertiskjárinn, sem er 4.5 tommur, styður Pure Motion HD+. Nokia bindur miklar vonir við snjallsímann en fyrirtækið hefur átt erfitt uppdráttar á snjallsímamarkaðinum undanfarin ár. Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Finnski raftækjaframleiðandinn Nokia kynnti nýjasta snjallsíma sinn í New York í dag. Fyrirtækið leggur nú allt í sölurnar til að endurheima stað sinn á farsímamarkaðinum. Snjallsíminn, sem kallaður er Lumia 920, þykir mikið tækniafrek. Hann er knúinn af nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows Phone 8, og er búinn 1.5GHz örgjörva frá Qualcomm. Þá er snjallsíminn sá fyrsti sem styður þráðlausa hleðslu. Myndavél Lumia 920 er 8.7 megapixlar og er hún byggð á PureView tækninni sem Nokia hefur haft í þróun síðustu misseri. Umgjörð símans er úr plexi og snertiskjárinn, sem er 4.5 tommur, styður Pure Motion HD+. Nokia bindur miklar vonir við snjallsímann en fyrirtækið hefur átt erfitt uppdráttar á snjallsímamarkaðinum undanfarin ár.
Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira