The Economist: Árangur Obama ekki svo slæmur 6. september 2012 06:35 Árangur Barack Obama Bandaríkjaforseta í efnahagsmálum er alls ekki eins slæmur og af er látið að mati tímaritsins The Economist. The Economist hefur birt ítarlega greiningu á árangri Obama í efnahagsmálum og sér töluvert af jákvæðum punktum hjá forsetanum, raunar meira en af þeim neikvæðu. Tímaritið bendir á að ekki síðan árið 1933 í kreppunni miklu hafi nokkur forseti Bandaríkjanna tekið við jafnslæmu þjóðarbúi og Obama í upphafi ársins 2009. Bankakerfi Bandaríkjanna var að hruni komið, tveir af stærstu bílaframleiðendum landsins voru á leið í gjaldþrot, fasteignamarkaðurinn var hruninn og atvinnuleysið jókst verulega. Landsframleiðslan minnkaði um 9% á síðasta ársfjórðungi 2008 sem var mesti samdráttur í hálfa öld. Tímaritið bendir á að tekist hafi að bjarga bankakerfinu, að vísu með ærnum tilkostnaði, bílaframleiðendurnir eru á góðu skriði, fasteignamarkaðurinn er að taka við sér þótt hægt fari og atvinnuleysið er hætt að aukast. Hið neikvæða hjá Obama eru einkum ríkisfjármálin, að mati The Economist, sem eru í algerum ólestri m.a. vegna mikilla erlenda skulda. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Árangur Barack Obama Bandaríkjaforseta í efnahagsmálum er alls ekki eins slæmur og af er látið að mati tímaritsins The Economist. The Economist hefur birt ítarlega greiningu á árangri Obama í efnahagsmálum og sér töluvert af jákvæðum punktum hjá forsetanum, raunar meira en af þeim neikvæðu. Tímaritið bendir á að ekki síðan árið 1933 í kreppunni miklu hafi nokkur forseti Bandaríkjanna tekið við jafnslæmu þjóðarbúi og Obama í upphafi ársins 2009. Bankakerfi Bandaríkjanna var að hruni komið, tveir af stærstu bílaframleiðendum landsins voru á leið í gjaldþrot, fasteignamarkaðurinn var hruninn og atvinnuleysið jókst verulega. Landsframleiðslan minnkaði um 9% á síðasta ársfjórðungi 2008 sem var mesti samdráttur í hálfa öld. Tímaritið bendir á að tekist hafi að bjarga bankakerfinu, að vísu með ærnum tilkostnaði, bílaframleiðendurnir eru á góðu skriði, fasteignamarkaðurinn er að taka við sér þótt hægt fari og atvinnuleysið er hætt að aukast. Hið neikvæða hjá Obama eru einkum ríkisfjármálin, að mati The Economist, sem eru í algerum ólestri m.a. vegna mikilla erlenda skulda.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira