Lumia 920 lofað í hástert 6. september 2012 13:07 Gagnrýnendur hafa tekið nýjasta snjallsíma Nokia, Lumia 920, með opnum örmum. Það er einróma álit sérfræðinga að finnski raftækjaframleiðandinn eigi nú loks möguleika á að ryðja sér til rúms á snjallsímamarkaðinum. Lumia 920 þykir afar myndarlegt raftæki. Snjallsíminn er gerður úr heilsteyptu plexi. Snertiskjárinn er 4.5 tommur og þykir afar skýr og þægilegur í notkun. Þá virðast gagnrýnendur vera heillaðir af myndavél símans en hún er 8.7 megapixlar og er knúinn af PureView tækninni sem Nokia hefur haft í þróun síðustu misseri. Lumia 920 er knúinn af Windows Phone 8 stýrikerfinu en notendaviðmót þess og hraði hafa hlotið mikið lof. Þá er snjallsíminn sá fyrsti sinnar tegundar sem styður þráðlausa hleðslu. En stýrikerfið er einmitt helsta vandamál Nokia. Ólíkt Android og iOS stýrikerfum Apple og Google þá hefur Windows Phone 8 ekki náð að heilla hugbúnaðarframleiðendur. Þannig eru mun færri smáforrit, eða öpp, fáanleg fyrir Windows Phone stýrikerfið. Hægt er að sjá kynningu á Lumia 920 hér fyrir ofan. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gagnrýnendur hafa tekið nýjasta snjallsíma Nokia, Lumia 920, með opnum örmum. Það er einróma álit sérfræðinga að finnski raftækjaframleiðandinn eigi nú loks möguleika á að ryðja sér til rúms á snjallsímamarkaðinum. Lumia 920 þykir afar myndarlegt raftæki. Snjallsíminn er gerður úr heilsteyptu plexi. Snertiskjárinn er 4.5 tommur og þykir afar skýr og þægilegur í notkun. Þá virðast gagnrýnendur vera heillaðir af myndavél símans en hún er 8.7 megapixlar og er knúinn af PureView tækninni sem Nokia hefur haft í þróun síðustu misseri. Lumia 920 er knúinn af Windows Phone 8 stýrikerfinu en notendaviðmót þess og hraði hafa hlotið mikið lof. Þá er snjallsíminn sá fyrsti sinnar tegundar sem styður þráðlausa hleðslu. En stýrikerfið er einmitt helsta vandamál Nokia. Ólíkt Android og iOS stýrikerfum Apple og Google þá hefur Windows Phone 8 ekki náð að heilla hugbúnaðarframleiðendur. Þannig eru mun færri smáforrit, eða öpp, fáanleg fyrir Windows Phone stýrikerfið. Hægt er að sjá kynningu á Lumia 920 hér fyrir ofan.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira