Raftæki öðlast framhaldslíf hjá Grænni Framtíð Jóhanna Margrét Gísladóttir. skrifar 9. september 2012 22:00 Gamlir farsímar og tölvur fá framhaldslíf hjá fyrirtækinu Græn Framtíð sem tekur við þeim og selur til viðgerðarfyrirtækja í Evrópu. Stofnandinn segir öryggisvörð næstum því hafa hringt í lögregluna þegar hann sá tugi fartölva í stöflum í stofunni. Fyrirtækið Græn Framtíð var stofnað árið 2009 og byggir á því að hægt sé að endurnýta gömul tæki svo sem síma, myndavélar og tölvur sem áður var hent beint í ruslið. „Það eru annars vegar símar sem hægt er að gera við, símar sem ekki er hægt að gera við og eru notaðir til að gera við aðra síma og síðan eru þeir seldir hvort sem það er til vestur-Evrópu eða Afríku eða Asíu," segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar Framtíðar. Fyrirtækið safnar til sín tækjum til að senda út í endurnýtingu til dæmis frá símafyrirtækjum og tryggingafélögum en Bjartmar segir að oft sé hægt að fá góð verð fyrir tæki sem hætt er að framleiða varahluti fyrir. „Frá klassísku Nokia 5110 frá 15 krónum og iPhone alveg upp í helmingsvirði. Þannig það fer eftir ástandinu á tækinu en það er margt og mikið sem að fæst fyrir þetta." Samtals hefur fyrirtækið tekið við og endurnýtt yfir tuttugu þúsund tæki en það byrjaði upphaflega með fullt af tölvum og tækjum í stofunni heima segir Bjartmar. „Og eitt kvöldið pípti öryggiskerfið. Þegar öryggisvörðurinn kom hinn hélt hann að það væri þýfi, og ætlaði að tilkynna lögreglunni það." Tækni Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gamlir farsímar og tölvur fá framhaldslíf hjá fyrirtækinu Græn Framtíð sem tekur við þeim og selur til viðgerðarfyrirtækja í Evrópu. Stofnandinn segir öryggisvörð næstum því hafa hringt í lögregluna þegar hann sá tugi fartölva í stöflum í stofunni. Fyrirtækið Græn Framtíð var stofnað árið 2009 og byggir á því að hægt sé að endurnýta gömul tæki svo sem síma, myndavélar og tölvur sem áður var hent beint í ruslið. „Það eru annars vegar símar sem hægt er að gera við, símar sem ekki er hægt að gera við og eru notaðir til að gera við aðra síma og síðan eru þeir seldir hvort sem það er til vestur-Evrópu eða Afríku eða Asíu," segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar Framtíðar. Fyrirtækið safnar til sín tækjum til að senda út í endurnýtingu til dæmis frá símafyrirtækjum og tryggingafélögum en Bjartmar segir að oft sé hægt að fá góð verð fyrir tæki sem hætt er að framleiða varahluti fyrir. „Frá klassísku Nokia 5110 frá 15 krónum og iPhone alveg upp í helmingsvirði. Þannig það fer eftir ástandinu á tækinu en það er margt og mikið sem að fæst fyrir þetta." Samtals hefur fyrirtækið tekið við og endurnýtt yfir tuttugu þúsund tæki en það byrjaði upphaflega með fullt af tölvum og tækjum í stofunni heima segir Bjartmar. „Og eitt kvöldið pípti öryggiskerfið. Þegar öryggisvörðurinn kom hinn hélt hann að það væri þýfi, og ætlaði að tilkynna lögreglunni það."
Tækni Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira