Matvælaverð hækkaði um 10% á heimsvísu í júlí 31. ágúst 2012 07:25 Verð á matvælum hækkaði að meðaltali um 10% á heimsvísu í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Alþjóðabankanum. Í skýrslunni kemur fram að hin gífurlega hækkun á matvælum stafi einkum af þurrkum í mörgum korn- og hveitiræktarhéruðum í Bandaríkjunum og í Austur Evrópu sem valdið hafa uppskerubresti í vor og sumar. Þannig hækkaði verð á korni og hveiti um 25% í júlí og verð á sojabaunum um 17%. Hinsvegar lækkaði verð á hrísgrjónum um 4%. Jim Young einn af talsmönnum Alþjóðabankans segir að þessar verðhækkanir á matvælum ógni tilveru og velferð milljóna manna víða um heiminn en þó einum í Afríku og Miðausturlöndum. Bankinn hvetur stjórnvöld til að bregðast við þessu ástandi með því að þróa áætlanir sem miða að því að verja fátækt fólk fyrir áhrifum af hækkandi matvælaverði. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verð á matvælum hækkaði að meðaltali um 10% á heimsvísu í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Alþjóðabankanum. Í skýrslunni kemur fram að hin gífurlega hækkun á matvælum stafi einkum af þurrkum í mörgum korn- og hveitiræktarhéruðum í Bandaríkjunum og í Austur Evrópu sem valdið hafa uppskerubresti í vor og sumar. Þannig hækkaði verð á korni og hveiti um 25% í júlí og verð á sojabaunum um 17%. Hinsvegar lækkaði verð á hrísgrjónum um 4%. Jim Young einn af talsmönnum Alþjóðabankans segir að þessar verðhækkanir á matvælum ógni tilveru og velferð milljóna manna víða um heiminn en þó einum í Afríku og Miðausturlöndum. Bankinn hvetur stjórnvöld til að bregðast við þessu ástandi með því að þróa áætlanir sem miða að því að verja fátækt fólk fyrir áhrifum af hækkandi matvælaverði.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira