Apple og Google leggja niður vopn í einkaleyfadeilu 31. ágúst 2012 11:38 iPhone 4S og Samsung Galaxy S III. mynd/AFP Talið er að tæknirisarnir Apple og Google hafi nú samið um vopnahlé en stjórnarformenn og aðrir háttsettir stjórnendur fyrirtækjanna hafa fundað síðustu daga um hönnun snjallsíma og vernd hugverka. Apple og Suður-Kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung hafa tekist á í dómssölum víða um heim. Fyrirtækin saka hvort annað um að hafa brotið lög um hugverkavernd. Málin hverfast um hönnun og virkni stýrikerfa sem fyrirtækin nota í snjallsímum sínum. Apple notast við iOS stýrikerfið en það knýr bæði iPhone snjallsímana og iPad spjaldtölvuna. Ólíkt Apple hefur Samsung ekki þróað sitt eigið stýrikerfi og einblínir þess í stað á vélbúnað. Samsung notar því Android-stýrikerfið í langflestum vörum sínum. Samsung var dögunum gert að greiða Apple rúmlega milljarð dollara í skaðabætur vegna brota á lögum um hugverkavernd. Apple hefur nú farið fram á að lögbann verið sett á nokkra snjallsíma Samsung í Bandaríkjunum. Nú er talið að Google og Apple hafi komist að samkomulagi um að leggja niður vopn í einkaleyfisdeilunni. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Talið er að tæknirisarnir Apple og Google hafi nú samið um vopnahlé en stjórnarformenn og aðrir háttsettir stjórnendur fyrirtækjanna hafa fundað síðustu daga um hönnun snjallsíma og vernd hugverka. Apple og Suður-Kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung hafa tekist á í dómssölum víða um heim. Fyrirtækin saka hvort annað um að hafa brotið lög um hugverkavernd. Málin hverfast um hönnun og virkni stýrikerfa sem fyrirtækin nota í snjallsímum sínum. Apple notast við iOS stýrikerfið en það knýr bæði iPhone snjallsímana og iPad spjaldtölvuna. Ólíkt Apple hefur Samsung ekki þróað sitt eigið stýrikerfi og einblínir þess í stað á vélbúnað. Samsung notar því Android-stýrikerfið í langflestum vörum sínum. Samsung var dögunum gert að greiða Apple rúmlega milljarð dollara í skaðabætur vegna brota á lögum um hugverkavernd. Apple hefur nú farið fram á að lögbann verið sett á nokkra snjallsíma Samsung í Bandaríkjunum. Nú er talið að Google og Apple hafi komist að samkomulagi um að leggja niður vopn í einkaleyfisdeilunni.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira