Framkvæmdastjóri BBC verður forstjóri útgáfufélags New York Times Magnús Halldórsson skrifar 15. ágúst 2012 08:07 Mark Thompson, tekur við forstjórastöðu hjá New York Times. Framkvæmdastjóri breska ríkisútvarpsins, Mark Thompson, verður næsti forstjóri útgáfufélags New York Times og mun taka við því starfi í nóvember. Frá þessu greindi BBC í morgun. The New York Times Company rekur stórblaðið New York Times, en einnig minni blöð sem koma út á einstökum svæðum og borgum í Bandaríkjunum. Meðal blaða sem fyrirtækið rekur eru Boston Globe og International Herald Tribune. Heildartekjur útgáfufélagsins í fyrra námu 2,3 milljörðum dala, eða sem nemur tæplega 280 milljörðum króna. Thompson, sem verið hefur framkvæmdastjori BBC síðan árið 2004, var álitinn besti kosturinn fyrir The New York Times Company vegna reynslu hans við að innleiða breytingar á stafrænni tækni við fréttaþjónustu, en BBC hefur lengi verið í fararbroddi þegar kemur að tæknilegum nýjunum í fréttaþjónustu. Sjá má umfjöllun BBC hér. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framkvæmdastjóri breska ríkisútvarpsins, Mark Thompson, verður næsti forstjóri útgáfufélags New York Times og mun taka við því starfi í nóvember. Frá þessu greindi BBC í morgun. The New York Times Company rekur stórblaðið New York Times, en einnig minni blöð sem koma út á einstökum svæðum og borgum í Bandaríkjunum. Meðal blaða sem fyrirtækið rekur eru Boston Globe og International Herald Tribune. Heildartekjur útgáfufélagsins í fyrra námu 2,3 milljörðum dala, eða sem nemur tæplega 280 milljörðum króna. Thompson, sem verið hefur framkvæmdastjori BBC síðan árið 2004, var álitinn besti kosturinn fyrir The New York Times Company vegna reynslu hans við að innleiða breytingar á stafrænni tækni við fréttaþjónustu, en BBC hefur lengi verið í fararbroddi þegar kemur að tæknilegum nýjunum í fréttaþjónustu. Sjá má umfjöllun BBC hér.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira