Þó danskur efnahagur hafi gengið í gegnum efnahagslegan öldudal á undanförnum árum, og sé í reynd enn í vanda, eru ýmsar stoðir hagkerfisins traustar.
Þar má nefna danska hönnunargeirann.
Sjá má sjónvarpsumfjöllun Bloomberg frá því í vor, um danska hagkerfið og danska hönnun, inn á viðskiptavef Vísis.

