Tony Blair óttast að Bretar yfirgefi Evrópusambandið Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. ágúst 2012 10:18 Tony Blair óttast að Bretar yfirgefi evruna. Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, segist óttast mjög að Bretar muni ákveða í þjóðaratkvæðagreiðslu að yfirgefa Evrópusambandið. Blair sagði einnig í samtali við þýska blaðið Die Zeit að ákvörðun um að ganga úr Evrópusambandinu yrði væntanlega tekin vegna þess að Bretum fyndist Evrópusambandið komið með of mikil völd. David Cameron núverandi forsætisráðherra sagði í júlí að það væri mjög eðlilegt að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðild að Evrópusambandinu. Skoðanakannanir benda reyndar til þess að Bretar myndu kjósa að yfirgefa Evrópusambandið, en Cameron hefur ekki enn ákveðið að láta slíka þjóðaratkvæðagreiðslu fara fram. Blair sagði í samtali við Die Zeit, að hann væri viss um að áframhaldandi kreppa á evrusvæðinu myndi leiða til þess að verulega breytingar yrðu gerðar á Evrópusambandinu. Hann óttaðist að Bretar myndu ákveða að yfirgefa sambandið við þær kringumstæður. Fjallað er ítarlega um samtal Blairs við Die Zeit á vef Daily Telegraph. Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, segist óttast mjög að Bretar muni ákveða í þjóðaratkvæðagreiðslu að yfirgefa Evrópusambandið. Blair sagði einnig í samtali við þýska blaðið Die Zeit að ákvörðun um að ganga úr Evrópusambandinu yrði væntanlega tekin vegna þess að Bretum fyndist Evrópusambandið komið með of mikil völd. David Cameron núverandi forsætisráðherra sagði í júlí að það væri mjög eðlilegt að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðild að Evrópusambandinu. Skoðanakannanir benda reyndar til þess að Bretar myndu kjósa að yfirgefa Evrópusambandið, en Cameron hefur ekki enn ákveðið að láta slíka þjóðaratkvæðagreiðslu fara fram. Blair sagði í samtali við Die Zeit, að hann væri viss um að áframhaldandi kreppa á evrusvæðinu myndi leiða til þess að verulega breytingar yrðu gerðar á Evrópusambandinu. Hann óttaðist að Bretar myndu ákveða að yfirgefa sambandið við þær kringumstæður. Fjallað er ítarlega um samtal Blairs við Die Zeit á vef Daily Telegraph.
Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira