Raikkönen gæti farið aftur til Ferrari Birgir Þór Harðarson skrifar 30. júlí 2012 12:00 Kimi er ekki viss hvar hann verður á næsta ári. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen tekur ekki fyrir að snúa aftur til Ferrari á næsta ári. Hann ók fyrir ítalska liðið í þrjú ár, 2007-2009, og varð heimsmeistari í rauðum fák árið 2007. Raikkönen ekur nú fyrir Lotus. Árangur Kimi í Lotus-bílnum í ár hefur vakið áhuga Ferrari-liðsins á honum á ný en hann þótti mjög vinsæll þar áður en ákvað að gefa Formúlu 1 upp á bátinn í lok árs 2009 og huga að heimsmeistarakeppninni í rallý. Ferrari-liðið er nú að skima eftir nýjum ökumanni til að fylla sæti Felipe Massa á næsta ári. Massa hefur ekki náð markmiðum sínum og liðsins í mótum ársins og því er talið víst að hann fái samning sinn ekki endurnýjaðan. Lotus-liðið á hinn bóginn gerir ráð fyrir því að Raikkönen aki fyrir liðið á næsta ári. Kimi hefur verið í samningsviðræðum við lið sitt í einhvern tíma því samningur hans við liðið rennur út í lok þessa árs. Formúla 1 er nú í sumarfríi allan ágústmánuð og keppir næst á belgísku brautinni í Spa-Francorshamps. Það verður því kannski lítið um að vera á ökumannamarkaðinum á næstunni. Formúla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kimi Raikkönen tekur ekki fyrir að snúa aftur til Ferrari á næsta ári. Hann ók fyrir ítalska liðið í þrjú ár, 2007-2009, og varð heimsmeistari í rauðum fák árið 2007. Raikkönen ekur nú fyrir Lotus. Árangur Kimi í Lotus-bílnum í ár hefur vakið áhuga Ferrari-liðsins á honum á ný en hann þótti mjög vinsæll þar áður en ákvað að gefa Formúlu 1 upp á bátinn í lok árs 2009 og huga að heimsmeistarakeppninni í rallý. Ferrari-liðið er nú að skima eftir nýjum ökumanni til að fylla sæti Felipe Massa á næsta ári. Massa hefur ekki náð markmiðum sínum og liðsins í mótum ársins og því er talið víst að hann fái samning sinn ekki endurnýjaðan. Lotus-liðið á hinn bóginn gerir ráð fyrir því að Raikkönen aki fyrir liðið á næsta ári. Kimi hefur verið í samningsviðræðum við lið sitt í einhvern tíma því samningur hans við liðið rennur út í lok þessa árs. Formúla 1 er nú í sumarfríi allan ágústmánuð og keppir næst á belgísku brautinni í Spa-Francorshamps. Það verður því kannski lítið um að vera á ökumannamarkaðinum á næstunni.
Formúla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira