Bilið á toppnum aðeins þrjú stig | Fallbaráttan harðnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. júlí 2012 21:20 Mynd/Valli Ashley Bares skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna í 3-0 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Stjarnan er nú aðeins þremur stigum á eftir Þór/KA sem gerði jafntefli gegn Val fyrr í kvöld. Vinstri bakvörðurinn Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir skoraði eina mark fyrri hálfleiks í Vesturbænum og gestirnir leiddu 1-0. Bandaríska markadrottningin Ashley Bares skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Stjörnunni 3-0 sigur. Bares er komin með tíu mörk í deildinni líkt og liðsfélagi hennar Harpa Þorsteinsdóttir. Sandra María Jessen hjá Þór/KA er þó markahæst með tólf. Afturelding gerði góða ferð í Árbæinn og vann 2-1 sigur. Hafdís Rún Einarsdóttir kom gestunum yfir um miðjan fyrri hálfleik en Ruth Þórðardóttir jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Tveir leikmenn Fylkis fengu að líta rauða spjaldið í viðbótartíma þegar Afturelding fékk vítaspyrnu. Úr henni skoraði Vendula Strnadova og tryggði Fylki þrjú stig. Þá fann Selfoss langþráðan sigur þegar FH-ingar lágu 3-1 í Hafnarfirði. Bryndís Jóhannesdóttir kom FH yfir eftir tólf mínútna leik en sjálfsmark um miðjan hálfleikinn jafnaði leikinn. Eva Lind Elíasdóttir kom Selfossi yfir á 36. mínútu og Katrín Rúnarsdóttir innsiglaði 3-1 sigur á lokamínútunni. Afturelding og Selfoss lyftu sér upp að hlið Fylki í 7.-11. sæti deildarinnar með ellefu stig. KR er hins vegar einmana á botni deildarinnar með þrjú stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara frá Úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. 31. júlí 2012 15:48 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. 31. júlí 2012 15:58 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Sjá meira
Ashley Bares skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna í 3-0 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Stjarnan er nú aðeins þremur stigum á eftir Þór/KA sem gerði jafntefli gegn Val fyrr í kvöld. Vinstri bakvörðurinn Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir skoraði eina mark fyrri hálfleiks í Vesturbænum og gestirnir leiddu 1-0. Bandaríska markadrottningin Ashley Bares skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Stjörnunni 3-0 sigur. Bares er komin með tíu mörk í deildinni líkt og liðsfélagi hennar Harpa Þorsteinsdóttir. Sandra María Jessen hjá Þór/KA er þó markahæst með tólf. Afturelding gerði góða ferð í Árbæinn og vann 2-1 sigur. Hafdís Rún Einarsdóttir kom gestunum yfir um miðjan fyrri hálfleik en Ruth Þórðardóttir jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Tveir leikmenn Fylkis fengu að líta rauða spjaldið í viðbótartíma þegar Afturelding fékk vítaspyrnu. Úr henni skoraði Vendula Strnadova og tryggði Fylki þrjú stig. Þá fann Selfoss langþráðan sigur þegar FH-ingar lágu 3-1 í Hafnarfirði. Bryndís Jóhannesdóttir kom FH yfir eftir tólf mínútna leik en sjálfsmark um miðjan hálfleikinn jafnaði leikinn. Eva Lind Elíasdóttir kom Selfossi yfir á 36. mínútu og Katrín Rúnarsdóttir innsiglaði 3-1 sigur á lokamínútunni. Afturelding og Selfoss lyftu sér upp að hlið Fylki í 7.-11. sæti deildarinnar með ellefu stig. KR er hins vegar einmana á botni deildarinnar með þrjú stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara frá Úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. 31. júlí 2012 15:48 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. 31. júlí 2012 15:58 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Sjá meira
Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. 31. júlí 2012 15:48
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. 31. júlí 2012 15:58