Stjörnur og áhrifamenn fjárfesta í Stamped 26. júlí 2012 12:37 mynd/Stamped.com Mikið hefur verið rætt um smáforritið Stamped síðustu vikur. Í dag var nýjasta útgáfa þess kynnt en um leið var opinberað hverjir hafa fjárfest í þessum litla en þó ört stækkandi samskiptamiðli. Á meðal fjárfesta eru bæði áhrifamenn úr skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum sem og nokkrir af helstu tæknispekingum veraldar. Þannig hafa Justin Bieber, Ellen Degeneres, Ryan Seacrest og fleiri stjörnur dælt fjármagni í fyrirtækið. Þá hefur stjórnarformaður Google, Eric Schmidt, einnig fjárfest í félaginu sem og fyrirtækin The New York Times co., Columbia Records og eignastýringarsjóðurinn Bain Capital. Stamped byggir á afar einfaldri hugmynd. Notandi gefur sinn gæðastimpil á hverskonar þjónustu og afþreyingu sem hann síðan deilir með vinum sínum. Smáforritið var fyrst gefið út í nóvember á síðasta ári, síðan þá hefur lítið farið fyrir því. Í dag fékk forritið sína fyrstu stóru uppfærslu. Augljóst er að forritarar og verkfræðingar Google hafa komið að uppfærslunni enda er notendaviðmót smáforritsins mun þægilegra en áður. Hægt er að nálgast Stamped hér. Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um smáforritið Stamped síðustu vikur. Í dag var nýjasta útgáfa þess kynnt en um leið var opinberað hverjir hafa fjárfest í þessum litla en þó ört stækkandi samskiptamiðli. Á meðal fjárfesta eru bæði áhrifamenn úr skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum sem og nokkrir af helstu tæknispekingum veraldar. Þannig hafa Justin Bieber, Ellen Degeneres, Ryan Seacrest og fleiri stjörnur dælt fjármagni í fyrirtækið. Þá hefur stjórnarformaður Google, Eric Schmidt, einnig fjárfest í félaginu sem og fyrirtækin The New York Times co., Columbia Records og eignastýringarsjóðurinn Bain Capital. Stamped byggir á afar einfaldri hugmynd. Notandi gefur sinn gæðastimpil á hverskonar þjónustu og afþreyingu sem hann síðan deilir með vinum sínum. Smáforritið var fyrst gefið út í nóvember á síðasta ári, síðan þá hefur lítið farið fyrir því. Í dag fékk forritið sína fyrstu stóru uppfærslu. Augljóst er að forritarar og verkfræðingar Google hafa komið að uppfærslunni enda er notendaviðmót smáforritsins mun þægilegra en áður. Hægt er að nálgast Stamped hér.
Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira