Björt framtíð Íslands sem matvælaframleiðenda 12. júlí 2012 06:21 Framtíðin er björt fyrir Íslendinga sem fiskveiðiþjóð ef marka má sameiginlega skýrslu OECD og FAO Matvælastofnunnar Sameinuðu þjóðanna um þróun matvælaframleiðslu heimsins til ársins 2021. Í þeim kafla skýrslunnar sem fjallar um matvælaframleiðsluna í sjávarútvegi kemur fram að verð á fiski muni fara hækkandi á næsta áratug en jafnframt að framleiðsla á sjávarafurðum muni aukast. Aukningin verður þó nær eingöngu byggð á eldisfiski. Veiðar munu standa í stað eða jafnvel dragast saman enda eru margir nytjastofnar heimsins við þolmörkin, eða yfir þeim, hvað varðar sóknina í þá. Fiskur stendur undir sívaxandi hlutfalli af próteinþörf mannkynsins. Raunar fær heimurinn í dag meira af próteini úr fiski en hvort sem er úr kjúklinga-, nauta-, eða svínakjöti. Í skýrslunni segir að framleiðsla á sjávarafurðum muni vaxa um 15% á heimsvísu fram til ársins 2021. Þar af muni framleiðsla á eldisfiski vaxa um 33% á sama tíma. Það þýðir að árið 2018 og þar eftir muni yfir helmingur af fiskneyslu í heiminum koma úr eldisfiski. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framtíðin er björt fyrir Íslendinga sem fiskveiðiþjóð ef marka má sameiginlega skýrslu OECD og FAO Matvælastofnunnar Sameinuðu þjóðanna um þróun matvælaframleiðslu heimsins til ársins 2021. Í þeim kafla skýrslunnar sem fjallar um matvælaframleiðsluna í sjávarútvegi kemur fram að verð á fiski muni fara hækkandi á næsta áratug en jafnframt að framleiðsla á sjávarafurðum muni aukast. Aukningin verður þó nær eingöngu byggð á eldisfiski. Veiðar munu standa í stað eða jafnvel dragast saman enda eru margir nytjastofnar heimsins við þolmörkin, eða yfir þeim, hvað varðar sóknina í þá. Fiskur stendur undir sívaxandi hlutfalli af próteinþörf mannkynsins. Raunar fær heimurinn í dag meira af próteini úr fiski en hvort sem er úr kjúklinga-, nauta-, eða svínakjöti. Í skýrslunni segir að framleiðsla á sjávarafurðum muni vaxa um 15% á heimsvísu fram til ársins 2021. Þar af muni framleiðsla á eldisfiski vaxa um 33% á sama tíma. Það þýðir að árið 2018 og þar eftir muni yfir helmingur af fiskneyslu í heiminum koma úr eldisfiski.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira