Tveggja turna tal á snjallsímamarkaði 13. júlí 2012 10:19 Snjallsímar sem knúnir eru af Android-stýrikerfinu, sem framleitt er af Google, eru vinsælastir meðal neytenda. mynd/AFP Tveir af hverjum þremur farsímum sem seldir eru í Bandaríkjunum eru snjallsímar. Þetta kemur fram í reglubundnu yfirliti greiningarfyrirtækisins Nielsen sem tekur saman upplýsingar um snjallsímanotkun Bandaríkjamanna. Niðurstöður Nielsen eru í takt við þróun síðustu mánaða. Ljóst er að tveir turnar ráða lögum og lofum á snjallsímamarkaðinum í vestanhafs. Snjallsímar sem knúnir eru af Android-stýrikerfinu, sem framleitt er af Google, eru vinsælastir meðal neytenda. Markaðshlutdeild Android er 51.8 prósent. Tæknirisinn Apple og snjallsími þess, iPhone, fylgir fast á hæla Google með 34 prósent hlutdeild. Apple er samt sem áður stærsti snjallsímaframleiðandi í Bandaríkjunum, enda þróar fyrirtækið hugbúnað og tækjabúnað iPhone snjallsímans. En þrátt fyrir vinsældir Apple og Android þá virðist vera rými fyrir samkeppni. BlackBerry snjallsímarnir eru þeir þriðju vinsælustu í landinu. Framleiðandi símanna, Research in Motion, hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu mánuði og hefur fyrirtækið verið rekið með tapi síðustu tvo ársfjórðunga. Sérfræðingar eru þó ekki á einu máli hvaða tæknifyrirtæki sé líklegt til að hefja innreið sína á snjallsímamarkaðinn og tryggja sér þriðja sæti á eftir Android og Apple. Tækni Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tveir af hverjum þremur farsímum sem seldir eru í Bandaríkjunum eru snjallsímar. Þetta kemur fram í reglubundnu yfirliti greiningarfyrirtækisins Nielsen sem tekur saman upplýsingar um snjallsímanotkun Bandaríkjamanna. Niðurstöður Nielsen eru í takt við þróun síðustu mánaða. Ljóst er að tveir turnar ráða lögum og lofum á snjallsímamarkaðinum í vestanhafs. Snjallsímar sem knúnir eru af Android-stýrikerfinu, sem framleitt er af Google, eru vinsælastir meðal neytenda. Markaðshlutdeild Android er 51.8 prósent. Tæknirisinn Apple og snjallsími þess, iPhone, fylgir fast á hæla Google með 34 prósent hlutdeild. Apple er samt sem áður stærsti snjallsímaframleiðandi í Bandaríkjunum, enda þróar fyrirtækið hugbúnað og tækjabúnað iPhone snjallsímans. En þrátt fyrir vinsældir Apple og Android þá virðist vera rými fyrir samkeppni. BlackBerry snjallsímarnir eru þeir þriðju vinsælustu í landinu. Framleiðandi símanna, Research in Motion, hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu mánuði og hefur fyrirtækið verið rekið með tapi síðustu tvo ársfjórðunga. Sérfræðingar eru þó ekki á einu máli hvaða tæknifyrirtæki sé líklegt til að hefja innreið sína á snjallsímamarkaðinn og tryggja sér þriðja sæti á eftir Android og Apple.
Tækni Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira