Nexus 7 fær glimrandi viðtökur 16. júlí 2012 20:00 Nexus 7 var kynnt í síðast mánuði á I/O tækniráðstefnunni. mynd/AFP Nýjasta spjaldtölva Google, Nexus 7, er uppseld víðast hvar í Bandaríkjunum. Tölvan var opinberuð á I/O tækniráðstefnunni í síðasta mánuði en hún er knúin af nýrri útgáfu Android stýrikerfisins, Jelly Bean. Nexus 7, sem framleidd er af tæknifyrirtækinu Asus, var tekin til sölu vestanhafs fyrir nokkrum dögum. Nú þegar er spjaldtölvan uppseld í mörgum búðum. Spjaldtölvan nýtur mikillar hylli meðal sérfræðinga. Þannig lofa margir hönnun hennar og tækjabúnaði. Þá kostar Nexus 7 aðeins 30 þúsund krónur og er þannig margfalt ódýrari en iPad spjaldtölvan frá Apple. Með tölvunni vill Google losa um tök Apple á spjaldtölvumarkaðinum. Talið er að Apple muni svara þessari innreið Google inn á markaðinn með því að bjóða upp á minni og ódýrari útgáfu af iPad spjaldtölvunni. Þannig er sótt að Apple úr báðum áttum. Spjaldtölva Amazon, Kindle Fire, hefur sótt hart að iPad og nú þegar Nexus 7 er komin á markað þá neyðist Apple til að endurskoða sín mál, ætli fyrirtækið sér að halda í ráðandi markaðshlutdeild sína. Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nýjasta spjaldtölva Google, Nexus 7, er uppseld víðast hvar í Bandaríkjunum. Tölvan var opinberuð á I/O tækniráðstefnunni í síðasta mánuði en hún er knúin af nýrri útgáfu Android stýrikerfisins, Jelly Bean. Nexus 7, sem framleidd er af tæknifyrirtækinu Asus, var tekin til sölu vestanhafs fyrir nokkrum dögum. Nú þegar er spjaldtölvan uppseld í mörgum búðum. Spjaldtölvan nýtur mikillar hylli meðal sérfræðinga. Þannig lofa margir hönnun hennar og tækjabúnaði. Þá kostar Nexus 7 aðeins 30 þúsund krónur og er þannig margfalt ódýrari en iPad spjaldtölvan frá Apple. Með tölvunni vill Google losa um tök Apple á spjaldtölvumarkaðinum. Talið er að Apple muni svara þessari innreið Google inn á markaðinn með því að bjóða upp á minni og ódýrari útgáfu af iPad spjaldtölvunni. Þannig er sótt að Apple úr báðum áttum. Spjaldtölva Amazon, Kindle Fire, hefur sótt hart að iPad og nú þegar Nexus 7 er komin á markað þá neyðist Apple til að endurskoða sín mál, ætli fyrirtækið sér að halda í ráðandi markaðshlutdeild sína.
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira