Forsætisráðherra Frakklands ætlar að skattleggja auðuga BBI skrifar 4. júlí 2012 15:54 Jean-Marc Ayrault, forsætisráðherra Frakklands, og Francois Hollande, forseti. Mynd/AFP Nú stendur til að leggja aukna skatta á auðugt fólk og stór fyrirtæki í Frakklandi. Reynt verður að verja hina efnaminni sagði forsætisráðherra Frakklands í þingræðu í gær. Jean-Marc Ayrault, forsætisráðherra Frakklands, sagði að ríkisstjórnin myndi standa við fyrirheit nýkjörins frakklandsforseta, Francois Hollande, um að halli í fjárlögum verði 3% af vergri landsframleiðslu á næsta ári og fyllilega þurrkaður út fyrir árið 2017. Til þess þarf að spara 33 milljarða evra á næsta ári og því sjá Frakkar fram á mikinn niðurskurð í ríkisfjárlögum. Ayrault forsætisráðherra gat ekki gefið nákvæmar lýsingar á því í gær en hét því fram að efnaminni stéttum landsins yrði hlíft. Hann staðfesti loforð Hollande um 75% jaðarskatt á fólk sem er með yfir eina milljón evra í tekjur. Frekari upplýsingar um skattastefnu franskra stjórnvalda verða kynntar á næstu dögum. Fjallað var um málið í The Financial Times í dag. Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nú stendur til að leggja aukna skatta á auðugt fólk og stór fyrirtæki í Frakklandi. Reynt verður að verja hina efnaminni sagði forsætisráðherra Frakklands í þingræðu í gær. Jean-Marc Ayrault, forsætisráðherra Frakklands, sagði að ríkisstjórnin myndi standa við fyrirheit nýkjörins frakklandsforseta, Francois Hollande, um að halli í fjárlögum verði 3% af vergri landsframleiðslu á næsta ári og fyllilega þurrkaður út fyrir árið 2017. Til þess þarf að spara 33 milljarða evra á næsta ári og því sjá Frakkar fram á mikinn niðurskurð í ríkisfjárlögum. Ayrault forsætisráðherra gat ekki gefið nákvæmar lýsingar á því í gær en hét því fram að efnaminni stéttum landsins yrði hlíft. Hann staðfesti loforð Hollande um 75% jaðarskatt á fólk sem er með yfir eina milljón evra í tekjur. Frekari upplýsingar um skattastefnu franskra stjórnvalda verða kynntar á næstu dögum. Fjallað var um málið í The Financial Times í dag.
Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira