Guðjón Baldvins: Þá langaði mig að hætta í fótbolta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 12:51 Mynd / Stefán Knattspyrnukappinn Guðjón Baldvinsson hefur farið á kostum með Halmstad í sænsku B-deildinni á yfirstandandi tímabili. Guðjón er markahæstur í deildinni með 11 mörk í 13 leikjum. Guðjón hefur verið orðaður við sænska úrvalsdeildarfélagið Helsinborg en með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason. Guðjón sagðist í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu ekki vita hvort nokkuð væri til í þessum orðrómum. „Ég bara veit það ekki. Þetta er ekkert sem maður er að pæla í. Ég er virkilega ánægður hérna í Halmstad og loksins fundið minn rétta jarðveg sem fótboltamaður. Óþarfi að flytja sig um set núna," segir Guðjón. Guðjón var á sínum tíma á mála hjá sænska félaginu GAIS. Hann var beðinn um að útskýra muninn á dvölinni hjá GAIS þar sem lítið gekk og hjá Halmstad þar sem hann blómstrar. „Þegar ég kom hingað fékk ég strax tækifærið. Þjálfarinn hafði trú á mér ólíkt hinum staðnum þar sem ég fékk aldrei að spila sama hvað ég gerði. Aðalmunurinn er að þjálfarinn hefur trú á mér og það er létt að blómstra í þannig umhverfi." Um tíma spilaði GAIS leikkerfið 4-6-0 ekki ósvipað og Spánverjar hafa nýtt á Evrópumótinu í knattspyrnu. Eins og gefur að skilja var ekki pláss fyrir framherja í því leikkerfi. „Þegar þú ert framherji í liði sem vill ekki nota framherja hugsar maður: „Vá, er ég svona lélegur. Þá langaði mig að hætta í fótbolta," segir Guðjón sem segir hlutverk sitt hjá GAIS hafa verið virkielga óspennandi. Halmstad, sem situr í þriðja sæti B-deildarinnar, mætir Falkenbergs FF á mánudaginn. Liðið verður án Guðjóns sem tekur út leikbann. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Knattspyrnukappinn Guðjón Baldvinsson hefur farið á kostum með Halmstad í sænsku B-deildinni á yfirstandandi tímabili. Guðjón er markahæstur í deildinni með 11 mörk í 13 leikjum. Guðjón hefur verið orðaður við sænska úrvalsdeildarfélagið Helsinborg en með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason. Guðjón sagðist í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu ekki vita hvort nokkuð væri til í þessum orðrómum. „Ég bara veit það ekki. Þetta er ekkert sem maður er að pæla í. Ég er virkilega ánægður hérna í Halmstad og loksins fundið minn rétta jarðveg sem fótboltamaður. Óþarfi að flytja sig um set núna," segir Guðjón. Guðjón var á sínum tíma á mála hjá sænska félaginu GAIS. Hann var beðinn um að útskýra muninn á dvölinni hjá GAIS þar sem lítið gekk og hjá Halmstad þar sem hann blómstrar. „Þegar ég kom hingað fékk ég strax tækifærið. Þjálfarinn hafði trú á mér ólíkt hinum staðnum þar sem ég fékk aldrei að spila sama hvað ég gerði. Aðalmunurinn er að þjálfarinn hefur trú á mér og það er létt að blómstra í þannig umhverfi." Um tíma spilaði GAIS leikkerfið 4-6-0 ekki ósvipað og Spánverjar hafa nýtt á Evrópumótinu í knattspyrnu. Eins og gefur að skilja var ekki pláss fyrir framherja í því leikkerfi. „Þegar þú ert framherji í liði sem vill ekki nota framherja hugsar maður: „Vá, er ég svona lélegur. Þá langaði mig að hætta í fótbolta," segir Guðjón sem segir hlutverk sitt hjá GAIS hafa verið virkielga óspennandi. Halmstad, sem situr í þriðja sæti B-deildarinnar, mætir Falkenbergs FF á mánudaginn. Liðið verður án Guðjóns sem tekur út leikbann.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira