Monti óttast „árásir“ fjárfesta á Evrópuríki 22. júní 2012 09:12 Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu, hefur áhyggjur af árásum markaðsaðila á hagkerfin í Evrópu. Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu, óttast að aðilar á markaði, eins og vogunarsjóðir og fleiri fjárfestar, muni stunda það að gera „árásir" á hagkerfi einstakra þjóða í Evrópu ef þjóðarleiðtogar í álfunni koma sér ekki saman um trúverðugar og almennar aðgerðir til þess að sporna gegn djúpri kreppu í Evrópu. Ítalir hafa verið að glíma við djúpa kreppu líkt og nágrannaríki landsins í Suður-Evrópu, Grikkland, Portúgal og Spánn. Það sem háir löndunum ekki síst er hár lántökukostnaður, sem hefur gert löndunum nær ómögulegt að endurfjármagna opinberar skuldir. Sem dæmi um það eru vextir á spænskum ríkisskuldabréfum nú með yfir sex prósenta áhættuálagi sem er verulega íþyngjandi fyrir ríkissjóð Spánar, en vaxtakjör sem eru með viðlíka álagi eru álitin ósjálfbær eða of íþyngjandi svo fjármögnunin borgi sig. Monti segir að nauðsynlegt sé fyrir leiðtoga Evrópu að bregðast við með samræmdum aðgerðum tafarlaust. Líklega sé ekki meira en vika til stefnu. Annars geti efnhagskreppan í Evrópu dýpkað enn frekar. Sjá má umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC um þessi mál hér. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu, óttast að aðilar á markaði, eins og vogunarsjóðir og fleiri fjárfestar, muni stunda það að gera „árásir" á hagkerfi einstakra þjóða í Evrópu ef þjóðarleiðtogar í álfunni koma sér ekki saman um trúverðugar og almennar aðgerðir til þess að sporna gegn djúpri kreppu í Evrópu. Ítalir hafa verið að glíma við djúpa kreppu líkt og nágrannaríki landsins í Suður-Evrópu, Grikkland, Portúgal og Spánn. Það sem háir löndunum ekki síst er hár lántökukostnaður, sem hefur gert löndunum nær ómögulegt að endurfjármagna opinberar skuldir. Sem dæmi um það eru vextir á spænskum ríkisskuldabréfum nú með yfir sex prósenta áhættuálagi sem er verulega íþyngjandi fyrir ríkissjóð Spánar, en vaxtakjör sem eru með viðlíka álagi eru álitin ósjálfbær eða of íþyngjandi svo fjármögnunin borgi sig. Monti segir að nauðsynlegt sé fyrir leiðtoga Evrópu að bregðast við með samræmdum aðgerðum tafarlaust. Líklega sé ekki meira en vika til stefnu. Annars geti efnhagskreppan í Evrópu dýpkað enn frekar. Sjá má umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC um þessi mál hér.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent