21 árs Íslandsmeistari leggur skíðin á hilluna | Skíðalandsliðin valin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2012 16:15 Á meðfylgjandi hópmynd eru efri röð frá vinstri, Fjalar þjálfari, Sturla Snær, Jakob Helgi, Magnús Finnsson, Arnar Geir , Brynjar Jökull, Sigurgeir, neðri röð frá vinstri Freydís Halla, Erla, Erla Guðný og María. Á myndina vantar Helgu Maríu , Einar Kristinn og Thelmu Rut. Mynd/Skíðasamband Íslands Katrín Kristjánsdóttir núverandi Íslandsmeistari í stórsvigi, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri. Katrín hefur verið í fremstu röð íslenskra skíðakvenna undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands en Katrín gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið. Katrín er ekki fyrsta íslenska skíðakonan í fremstu röð sem hættir svona ung því fyrir rúmu ári ákvað Ólympíufarinn Íris Guðmundsdóttir að leggja skíðin á hilluna aðeins 21 árs gömul. Fjalar Úlfarsson er landsliðsþjálfari Skíðasambands Íslands og hefur valið landsliðshópa fyrir komandi verkefni. Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu þar sem stórir viðburðir erlendis verða á dagskrá hjá skíðafólkinu, má þar nefna Heimsmeistaramót fullorðinna í Schladming í Austurríki, heimsmeistaramót unglinga í Kanada og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Rúmeníu.Landslið Íslands 2012 -2013 Brynjar Jökull Guðmundsson Reykjavík Einar Kristinn Kristgeirsson Akureyri Jakob Helgi Bjarnason Dalvík Sigurgeir Halldórsson Akureyri Sturla Snær Snorrason Reykjavik Erla Ásgeirsdóttir Garðabæ Helga María Vilhjálmsdóttir Reykjavík María Guðmundsdóttir AkureyriUnglingalandslið 2012-2013 Arnar Geir Isaksson Akureyri Magnús Finnsson Akureyri Freydís Halla Einarsdóttir Reykjavík Erla Guðný Helgadóttir Reykjavík Thelma Rut Jóhannsdóttir Isafirði Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Katrín Kristjánsdóttir núverandi Íslandsmeistari í stórsvigi, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri. Katrín hefur verið í fremstu röð íslenskra skíðakvenna undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands en Katrín gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið. Katrín er ekki fyrsta íslenska skíðakonan í fremstu röð sem hættir svona ung því fyrir rúmu ári ákvað Ólympíufarinn Íris Guðmundsdóttir að leggja skíðin á hilluna aðeins 21 árs gömul. Fjalar Úlfarsson er landsliðsþjálfari Skíðasambands Íslands og hefur valið landsliðshópa fyrir komandi verkefni. Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu þar sem stórir viðburðir erlendis verða á dagskrá hjá skíðafólkinu, má þar nefna Heimsmeistaramót fullorðinna í Schladming í Austurríki, heimsmeistaramót unglinga í Kanada og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Rúmeníu.Landslið Íslands 2012 -2013 Brynjar Jökull Guðmundsson Reykjavík Einar Kristinn Kristgeirsson Akureyri Jakob Helgi Bjarnason Dalvík Sigurgeir Halldórsson Akureyri Sturla Snær Snorrason Reykjavik Erla Ásgeirsdóttir Garðabæ Helga María Vilhjálmsdóttir Reykjavík María Guðmundsdóttir AkureyriUnglingalandslið 2012-2013 Arnar Geir Isaksson Akureyri Magnús Finnsson Akureyri Freydís Halla Einarsdóttir Reykjavík Erla Guðný Helgadóttir Reykjavík Thelma Rut Jóhannsdóttir Isafirði
Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira