Google kynnir Project Glass og nýja spjaldtölvu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2012 11:53 Tæknirisinn Google ætlar sér stóra hluti á komandi misserum. Stjórnendur fyrirtækisins opinberuðu helstu nýjunar þess á I/O ráðstefnunni í San Francisco í gær. Google mun leggja höfuðáherslu á að þróa Project Glass gleraugun áfram en stjórnarformaður fyrirtækisins, Sergey Brin, opinberaði þau fyrr á þessu ári. Þessi gagnvirku gleraugu eru búin myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust. Þannig munu notendur geta „googlað" umhverfi sitt án þess að sitja fyrir fram tölvu. Ekki er vitað hvenær gleraugun fara í sölu en Google hefur nú þegar byrjað að taka við forpöntunum.Nexus 7 spjaldtölvan.mynd/APÞá opinberaði Google einnig nýja spjaldtölvu, Nexus 7, sem fyrirtækið er nú með í þróun. Tölvan verður framleidd af tævanska fyrirtækinu Asus, en hún mun notast við vélbúnað frá Motorola og verður knúin af Jelly Bean, nýjustu útgáfu Android stýrikerfisins. Nexus 7 er þó ekki stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple. Þessi í stað mun Google einblína á Kindle Fire spjaldtölvuna sem vefverslunarrisinn Amazon kynnti á síðasta ári. Hægt er að sjá Sergey Brin kynna Project Glass á I/O ráðstefnunni í myndbandi hér fyrir ofan. Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Google ætlar sér stóra hluti á komandi misserum. Stjórnendur fyrirtækisins opinberuðu helstu nýjunar þess á I/O ráðstefnunni í San Francisco í gær. Google mun leggja höfuðáherslu á að þróa Project Glass gleraugun áfram en stjórnarformaður fyrirtækisins, Sergey Brin, opinberaði þau fyrr á þessu ári. Þessi gagnvirku gleraugu eru búin myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust. Þannig munu notendur geta „googlað" umhverfi sitt án þess að sitja fyrir fram tölvu. Ekki er vitað hvenær gleraugun fara í sölu en Google hefur nú þegar byrjað að taka við forpöntunum.Nexus 7 spjaldtölvan.mynd/APÞá opinberaði Google einnig nýja spjaldtölvu, Nexus 7, sem fyrirtækið er nú með í þróun. Tölvan verður framleidd af tævanska fyrirtækinu Asus, en hún mun notast við vélbúnað frá Motorola og verður knúin af Jelly Bean, nýjustu útgáfu Android stýrikerfisins. Nexus 7 er þó ekki stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple. Þessi í stað mun Google einblína á Kindle Fire spjaldtölvuna sem vefverslunarrisinn Amazon kynnti á síðasta ári. Hægt er að sjá Sergey Brin kynna Project Glass á I/O ráðstefnunni í myndbandi hér fyrir ofan.
Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira