Nú er hægt að fá Chrome á iPhone Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. júní 2012 11:31 Frá I/O ráðstefnunni í gær. mynd/AFP Tæknirisinn Gooogle tilkynnti fyrr í vikunni að Chrome netvafrinn yrði brátt fáanlegur fyrir iOS stýrikerfið. Það var síðan í gær sem að vafrinn vinsæli birtist í smáforrita safni Apple. Google Chrome er einni vinsælasti vafri veraldar. Nýlegar netmælingar gefa til kynna að forritið sé hægt og bítandi að nálgast vinsældir Internet Explorer en hann hefur verið vinsælasti vafri veraldarvefjarins um árabil. Chrome er nú fáanlegur á iPad spjaldtölvuna sem og iPhone. Innbyggður vafri iOS stýrikerfisins, Safari, hefur lengi vel verið eini valkostur notenda og því vakti það mikla athygli þegar Google tilkynnti um áætlanir sínar.Chrome á iPhone snjallsímanum.mynd/GoogleMikið hefur verið fjallað um þennan vafra á tæknifréttasíðum. Þá fær Google mikið lof fyrir hönnun forritsins en það svipar mjög til hinnar hefðbundnu útgáfu Chrome. Það varð þó fljótt ljóst að Chrome fyrir iOS myndi aldrei verða hraðari en Safari. Þau forrit sem fylgja stýrikerfinu eru sjálfgild í einu og öllu, þannig hefur hefur Chrome ekki aðgang að þeim eiginleikum stýrikerfisins sem Apple notaðist við þegar forrit þess voru hönnuð. Það er þó ekki einungis hraði sem skiptir máli. Chrome fyrir iOS er beintengt Google reikning notandans og miðlar upplýsingum auðveldlega milli mismunandi tækja. Þannig flæðir vafrasaga, bókamerki og aðrar upplýsingar frá borðtölvunni yfir í snjallsímann. Hægt er að finna Chrome í App store. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Gooogle tilkynnti fyrr í vikunni að Chrome netvafrinn yrði brátt fáanlegur fyrir iOS stýrikerfið. Það var síðan í gær sem að vafrinn vinsæli birtist í smáforrita safni Apple. Google Chrome er einni vinsælasti vafri veraldar. Nýlegar netmælingar gefa til kynna að forritið sé hægt og bítandi að nálgast vinsældir Internet Explorer en hann hefur verið vinsælasti vafri veraldarvefjarins um árabil. Chrome er nú fáanlegur á iPad spjaldtölvuna sem og iPhone. Innbyggður vafri iOS stýrikerfisins, Safari, hefur lengi vel verið eini valkostur notenda og því vakti það mikla athygli þegar Google tilkynnti um áætlanir sínar.Chrome á iPhone snjallsímanum.mynd/GoogleMikið hefur verið fjallað um þennan vafra á tæknifréttasíðum. Þá fær Google mikið lof fyrir hönnun forritsins en það svipar mjög til hinnar hefðbundnu útgáfu Chrome. Það varð þó fljótt ljóst að Chrome fyrir iOS myndi aldrei verða hraðari en Safari. Þau forrit sem fylgja stýrikerfinu eru sjálfgild í einu og öllu, þannig hefur hefur Chrome ekki aðgang að þeim eiginleikum stýrikerfisins sem Apple notaðist við þegar forrit þess voru hönnuð. Það er þó ekki einungis hraði sem skiptir máli. Chrome fyrir iOS er beintengt Google reikning notandans og miðlar upplýsingum auðveldlega milli mismunandi tækja. Þannig flæðir vafrasaga, bókamerki og aðrar upplýsingar frá borðtölvunni yfir í snjallsímann. Hægt er að finna Chrome í App store.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira