Of snemmt að afskrifa Þóru - kosningabaráttan farin að snúast um ESB Höskuldur Kári Schram skrifar 2. júní 2012 12:04 Bessastaðir. Prófessor í stjórnmálafræði segir of snemmt að afskrifa Þóru Arnórsdóttur þrátt fyrir að hún mælist nú með ríflega tuttugu prósentustiga minna fylgi en Ólafur Ragnar Grímsson. Hann segir að Ólafi hafi tekist að láta kosningabaráttuna snúast um afstöðu manni til Evrópusambandsins. Rösklega 56 prósent kjósenda styðja Ólaf Ragnar Grímsson til áframhaldandi setu á Bessastöðum samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þóra mælist með þrjátíu og fjögurra prósenta stuðning. Saman mælast þau tvö með yfir níutíu prósenta fylgi en aðrir forsetaframbjóðendur með innan við tíu prósent. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri segir að Ólafi hafi tekist að láta kosningabaráttuna snúast um afstöðu manna til Evrópusambandsins „Í Sprengisandsviðtalinu, sem er tímapunktur í hans baráttu, þá gerði hann utanríkismál mjög að umtalsefni og skaut skotum að Þóru í því sambandi og honum virðist hafa á mjög stuttum tíma hafa tekist að láta kosningabaráttuna að einhverju leyti að snúast um afstöðunnar til ESB og tengd mál," Grétar Þór. Grétar segir þó of snemmt að afskrifa Þóru enda séu rúmar fjórar vikur til kosninga. „Það er alveg ljóst að hún verður að gera eitthvað til að snúa þessari þróun við. sama hátt og Ólafur var undir í könnunum og greip þá til þessarar ráða að reyna skilgreina baráttuna sér í hag og honum tókst það en ég vil ekki afskrifa Þóru,"segir Grétar. Hvað með aðra frambjóðendur sem eru að mælast með undir fimm prósenta fylgi eiga þeir einhvern möguleika í þessari stöðu? „Þetta virðist vera við mjög ramman reip að draga. Ari Trausti hafði verið að mælast með um eða yfir 10 prósent en núna er hann komin undir fimm samkvæmt síðustu könnun. Það er vísbending um að þessi kosningabarátta sé farin að snúast um þessi tvö og hinir séu hreinlega ekki með í þessu lengur," segir Grétar að lokum. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira
Prófessor í stjórnmálafræði segir of snemmt að afskrifa Þóru Arnórsdóttur þrátt fyrir að hún mælist nú með ríflega tuttugu prósentustiga minna fylgi en Ólafur Ragnar Grímsson. Hann segir að Ólafi hafi tekist að láta kosningabaráttuna snúast um afstöðu manni til Evrópusambandsins. Rösklega 56 prósent kjósenda styðja Ólaf Ragnar Grímsson til áframhaldandi setu á Bessastöðum samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þóra mælist með þrjátíu og fjögurra prósenta stuðning. Saman mælast þau tvö með yfir níutíu prósenta fylgi en aðrir forsetaframbjóðendur með innan við tíu prósent. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri segir að Ólafi hafi tekist að láta kosningabaráttuna snúast um afstöðu manna til Evrópusambandsins „Í Sprengisandsviðtalinu, sem er tímapunktur í hans baráttu, þá gerði hann utanríkismál mjög að umtalsefni og skaut skotum að Þóru í því sambandi og honum virðist hafa á mjög stuttum tíma hafa tekist að láta kosningabaráttuna að einhverju leyti að snúast um afstöðunnar til ESB og tengd mál," Grétar Þór. Grétar segir þó of snemmt að afskrifa Þóru enda séu rúmar fjórar vikur til kosninga. „Það er alveg ljóst að hún verður að gera eitthvað til að snúa þessari þróun við. sama hátt og Ólafur var undir í könnunum og greip þá til þessarar ráða að reyna skilgreina baráttuna sér í hag og honum tókst það en ég vil ekki afskrifa Þóru,"segir Grétar. Hvað með aðra frambjóðendur sem eru að mælast með undir fimm prósenta fylgi eiga þeir einhvern möguleika í þessari stöðu? „Þetta virðist vera við mjög ramman reip að draga. Ari Trausti hafði verið að mælast með um eða yfir 10 prósent en núna er hann komin undir fimm samkvæmt síðustu könnun. Það er vísbending um að þessi kosningabarátta sé farin að snúast um þessi tvö og hinir séu hreinlega ekki með í þessu lengur," segir Grétar að lokum.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira