Haukar lögðu Fram eftir framlengingu | Stórsigur ÍA á Tindastóli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2012 23:24 Elísa Svala skoraði síðasta mark Skagastúlkna á Akranesvelli í kvöld. Mynd / Heimasíða ÍA ÍA, Haukar, HK/Víkingur og Keflvík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunar-bikars kvenna í knattspyrnu en liðin lögðu andstæðinga sína að velli í kvöld.Haukar 3-1 Fram Haukar lögðu Fram að velli 3-1 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Fjóla Sigurðardóttir kom gestunum yfir á 60. mínútu en Sædís Kjærbech Finnbogadóttir jafnaði tólf mínútum fyrir leikslok. Í framlengingunni reyndust Hafnfirðingar sterkari. Katrín Hulda Guðmundsdóttir kom þeim yfir á 101. mínútu og Hildigunnur Ólafsdóttir gulltryggði sigurinn með marki undir lok framlengingar.HK/Víkingur 2-1 Grindavík Spennan var einnig mikil á Kópavogsvelli þar sem HKVíkingur lagði Grindavík 2-1. Gestirnir komust yfir undir lok fyrri hálfleiks með marki Þórkötlu Sifjar Albertsdóttur. Heimakonur svöruðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Fyrst skoraði Karen Sturludóttir og það var svo Elma Lára Auðunsdóttir sem skoraði sigurmark HK/Víkings.ÍA 7-0 Tindastóll Á Akranesi tóku heimakonur Tindastól í kennslustund 7-0. Skagakonur komust tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik með tveimur mörkum með skömmu millibili. Í síðari hálfleik opnuðust allar flóðgáttir í vörn Stólanna. Skagakonur gengu á lagið, skoruðu fjögur mörk og lönduðu öruggum 7-0 sigri. Guðrún Karítas Sigurðardóttir og Alexandra Björk Guðmundsdóttir skoruðu tvö mörk hvor og þær Helga Sjöfn Jóhannesdóttir, Dúna Sturlaugsdóttir og Elísa Svala Elvarsdóttir sitt markið hver.Sindri 1-3 Keflavík Keflavík gerði góða ferð á Hornafjörð og vann 3-1 sigur á Sindra. Annað kvöld mætast Fjölnir og Þróttur Reykjavík í Grafarvogi. Þá spila Höttur og Fjarðabyggð/Leiknir á fimmtudagskvöldið um síðasta lausa sætið í 16-liða úrslitum keppninnar. Upplýsingar um markaskorara að hluta frá urslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Sjá meira
ÍA, Haukar, HK/Víkingur og Keflvík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunar-bikars kvenna í knattspyrnu en liðin lögðu andstæðinga sína að velli í kvöld.Haukar 3-1 Fram Haukar lögðu Fram að velli 3-1 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Fjóla Sigurðardóttir kom gestunum yfir á 60. mínútu en Sædís Kjærbech Finnbogadóttir jafnaði tólf mínútum fyrir leikslok. Í framlengingunni reyndust Hafnfirðingar sterkari. Katrín Hulda Guðmundsdóttir kom þeim yfir á 101. mínútu og Hildigunnur Ólafsdóttir gulltryggði sigurinn með marki undir lok framlengingar.HK/Víkingur 2-1 Grindavík Spennan var einnig mikil á Kópavogsvelli þar sem HKVíkingur lagði Grindavík 2-1. Gestirnir komust yfir undir lok fyrri hálfleiks með marki Þórkötlu Sifjar Albertsdóttur. Heimakonur svöruðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Fyrst skoraði Karen Sturludóttir og það var svo Elma Lára Auðunsdóttir sem skoraði sigurmark HK/Víkings.ÍA 7-0 Tindastóll Á Akranesi tóku heimakonur Tindastól í kennslustund 7-0. Skagakonur komust tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik með tveimur mörkum með skömmu millibili. Í síðari hálfleik opnuðust allar flóðgáttir í vörn Stólanna. Skagakonur gengu á lagið, skoruðu fjögur mörk og lönduðu öruggum 7-0 sigri. Guðrún Karítas Sigurðardóttir og Alexandra Björk Guðmundsdóttir skoruðu tvö mörk hvor og þær Helga Sjöfn Jóhannesdóttir, Dúna Sturlaugsdóttir og Elísa Svala Elvarsdóttir sitt markið hver.Sindri 1-3 Keflavík Keflavík gerði góða ferð á Hornafjörð og vann 3-1 sigur á Sindra. Annað kvöld mætast Fjölnir og Þróttur Reykjavík í Grafarvogi. Þá spila Höttur og Fjarðabyggð/Leiknir á fimmtudagskvöldið um síðasta lausa sætið í 16-liða úrslitum keppninnar. Upplýsingar um markaskorara að hluta frá urslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn