Spænska ríkið fær sex prósent vexti Magnús Halldórsson skrifar 7. júní 2012 09:13 Spænska ríkið aflaði lánsfjár á mörkuðum í dag en á þriðjudaginn var frá því greint að lánamarkaðir væru lokaðir fyrir spænska ríkinu og fjármálafyrirtækjum með öllu. Vaxtakjörin sem buðust ríkinu voru ríflega sex prósent á 10 ára skuldabréf, sem þykir mjög hátt, en þó lægra en margir bjuggust við. Síðast þegar spænska ríkið fór í skuldabréfaútboð, í apríl sl., buðust ríkinu 5,73 prósent vextir. Eftirspurnin eftir bréfunum var ríflega þreföld miðað við framboð, að því er segir í frétt Bloomberg af skuldabréfaútboðinu. Stjórnvöld Evrópusambandsríkja eru mörg hver uggandi yfir stöðu mála en spænska hagkerfið er það fimmta stærsta í Evrópu. Lendi það í miklum hremmingum er talið óhjákvæmilegt að önnur ríki geri slíkt hið sama, í það minnsta að einhverju leyti. Sjá má frétt Bloomberg um málið hér. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Spænska ríkið aflaði lánsfjár á mörkuðum í dag en á þriðjudaginn var frá því greint að lánamarkaðir væru lokaðir fyrir spænska ríkinu og fjármálafyrirtækjum með öllu. Vaxtakjörin sem buðust ríkinu voru ríflega sex prósent á 10 ára skuldabréf, sem þykir mjög hátt, en þó lægra en margir bjuggust við. Síðast þegar spænska ríkið fór í skuldabréfaútboð, í apríl sl., buðust ríkinu 5,73 prósent vextir. Eftirspurnin eftir bréfunum var ríflega þreföld miðað við framboð, að því er segir í frétt Bloomberg af skuldabréfaútboðinu. Stjórnvöld Evrópusambandsríkja eru mörg hver uggandi yfir stöðu mála en spænska hagkerfið er það fimmta stærsta í Evrópu. Lendi það í miklum hremmingum er talið óhjákvæmilegt að önnur ríki geri slíkt hið sama, í það minnsta að einhverju leyti. Sjá má frétt Bloomberg um málið hér.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent