Flestir varkárir í ummælum um Evrópusambandið Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. maí 2012 22:47 Frambjóðendur mættu á fund Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Enginn forsetaframbjóðendanna vildi lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðild Íslands við Evrópusambandið á fundi Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Flestir vilja sjá samninginn fullkláraðan áður en þeir tjá sig. Ólafur Ragnar Grímsson núverandi forseti lýsti yfir andstöðu við aðild. „Það hefur ætið verið afstaða mín að það þjónaði ekki langtímahagsmunum íslendinga að ganga í Evrópumsambandið," sagði hann. Hannes Bjarnason sagði að það væri ekki afstaða sín sem réði úrslitu í þessu máli. Það væri þjóðarinnar að taka afstöðu til þessa. Í svipaðan streng tók Ástþór Magnússon. „Mínar persónulegu skoðanir eiga ekki að koma inn á það. Ég yrði verkfæri og þetta mál er bara eitthvað sem færi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekki mitt sem forsetaframbjóðanda að tjá sig um eitthvað sem er í gangi í þinginu," sagði Ástþór. „Ég hef hingað til að við ættum ekki að ganga í Evrópusambandið," sagði Andrea Ólafsdóttir en vakti athygli á því að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og Íslendingar væru í miðju aðildarviðræðuferli Herdís Þorgeirsdóttir sagðist hafa verið andstæðingur aðildar að Evrópusambandinu í mörg ár en hún vilji sjá drög að aðildarsamningi áður en hún segi af eða á. „Ég deili tortryggni og efa en ég er ekki tilbúin til að rétta upp hönd og sverja eða segja af eða á á þessum tímapunkti," sagði Herdís. Þóra Arnórsdóttir sagði að hagsmuni þjóðarinn væri ekki hægt að meta fyrr en aðildarsamningur lægi fyrir ef hann yrði þá kláraður. „Fólk getur ekki tekið upplýsta og ábyrga afstöðu fyrr en við sjáum samninginn ef af honum verður," sagði Þóra. Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Sjá meira
Enginn forsetaframbjóðendanna vildi lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðild Íslands við Evrópusambandið á fundi Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Flestir vilja sjá samninginn fullkláraðan áður en þeir tjá sig. Ólafur Ragnar Grímsson núverandi forseti lýsti yfir andstöðu við aðild. „Það hefur ætið verið afstaða mín að það þjónaði ekki langtímahagsmunum íslendinga að ganga í Evrópumsambandið," sagði hann. Hannes Bjarnason sagði að það væri ekki afstaða sín sem réði úrslitu í þessu máli. Það væri þjóðarinnar að taka afstöðu til þessa. Í svipaðan streng tók Ástþór Magnússon. „Mínar persónulegu skoðanir eiga ekki að koma inn á það. Ég yrði verkfæri og þetta mál er bara eitthvað sem færi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekki mitt sem forsetaframbjóðanda að tjá sig um eitthvað sem er í gangi í þinginu," sagði Ástþór. „Ég hef hingað til að við ættum ekki að ganga í Evrópusambandið," sagði Andrea Ólafsdóttir en vakti athygli á því að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og Íslendingar væru í miðju aðildarviðræðuferli Herdís Þorgeirsdóttir sagðist hafa verið andstæðingur aðildar að Evrópusambandinu í mörg ár en hún vilji sjá drög að aðildarsamningi áður en hún segi af eða á. „Ég deili tortryggni og efa en ég er ekki tilbúin til að rétta upp hönd og sverja eða segja af eða á á þessum tímapunkti," sagði Herdís. Þóra Arnórsdóttir sagði að hagsmuni þjóðarinn væri ekki hægt að meta fyrr en aðildarsamningur lægi fyrir ef hann yrði þá kláraður. „Fólk getur ekki tekið upplýsta og ábyrga afstöðu fyrr en við sjáum samninginn ef af honum verður," sagði Þóra.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Sjá meira