Drakk hráka úr Geir H. Haarde 31. maí 2012 11:08 Úr sýningunni Pétur Gautur. Það er óhætt að segja að leikritið Pétur Gautur, sem var sýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, hafi vakið mikla athygli. Leikstjóri verksins er Þorleifur Örn Arnarsson en honum til fulltingis var Símon Birgisson leikrýnandi Djöflaeyjunnar. Verkið var sýnt í Luzern í Sviss, en var sett á svið hér á landi í tilefni af Listahátíðar Reykjavíkur. Verkið var flutt á þýskri tungu af sömu leikurum og fóru með hlutverkin úti í Sviss. Þeir sem vonuðust til þess að sjá hefðbundna uppsetningu á þessu fræga verki eftir Henrik Ibsen hafa líklega orðið fyrir vonbrigðum. Þrátt fyrir örlitla tæknilega hnökra, en textavélin bilaði um stund þannig áhorfendur, þeir sem ekki skilja þýsku það er segja, skildu ekki orð af því sem leikararnir sögðu. Það virtist þó ekki koma að sök þar sem góður rómur var gerður að verkinu á eftir. Það sem vakti líklega mesta athygli var atriði þar sem Pétur Gautur ræðir við Dofrann sem spyr hann hinna frægu spurningar um muninn á þurs og manni. Síðan gengur leikari á milli annarra persóna á sviðinu vopnaður fati og lætur þá hrækja ofan í. Sá sami fór svo að áhorfendum á fyrsta bekk og hvatti þá til þess að hrækja ofan í fatið. Meðal þeirra var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi ráðgjafi á lögfræðistofunni OPUS. Pétur Gautur drakk svo hrákann úr fatinu þannig það fór um áhorfendur. Verkið var aðeins sýnt einu sinni. Kannski sem betur fer fyrir aðalleikarann. Molinn Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Það er óhætt að segja að leikritið Pétur Gautur, sem var sýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, hafi vakið mikla athygli. Leikstjóri verksins er Þorleifur Örn Arnarsson en honum til fulltingis var Símon Birgisson leikrýnandi Djöflaeyjunnar. Verkið var sýnt í Luzern í Sviss, en var sett á svið hér á landi í tilefni af Listahátíðar Reykjavíkur. Verkið var flutt á þýskri tungu af sömu leikurum og fóru með hlutverkin úti í Sviss. Þeir sem vonuðust til þess að sjá hefðbundna uppsetningu á þessu fræga verki eftir Henrik Ibsen hafa líklega orðið fyrir vonbrigðum. Þrátt fyrir örlitla tæknilega hnökra, en textavélin bilaði um stund þannig áhorfendur, þeir sem ekki skilja þýsku það er segja, skildu ekki orð af því sem leikararnir sögðu. Það virtist þó ekki koma að sök þar sem góður rómur var gerður að verkinu á eftir. Það sem vakti líklega mesta athygli var atriði þar sem Pétur Gautur ræðir við Dofrann sem spyr hann hinna frægu spurningar um muninn á þurs og manni. Síðan gengur leikari á milli annarra persóna á sviðinu vopnaður fati og lætur þá hrækja ofan í. Sá sami fór svo að áhorfendum á fyrsta bekk og hvatti þá til þess að hrækja ofan í fatið. Meðal þeirra var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi ráðgjafi á lögfræðistofunni OPUS. Pétur Gautur drakk svo hrákann úr fatinu þannig það fór um áhorfendur. Verkið var aðeins sýnt einu sinni. Kannski sem betur fer fyrir aðalleikarann.
Molinn Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira