Viðskipti erlent

Norðmenn ólíkir Bretum þegar kemur að framtíðarsjóðum

Olíuborpallur í Norðursjó.
Olíuborpallur í Norðursjó.
Norðmenn njóta góðs af því að hugsa til framtíðar þegar kemur að olíuauði landsins, og aðskilja hann algjörlega frá opinberum sjóðum. Bretar hefðu getað lært mikið af framtíðarhugsjón Norðmanna, segir í myndbandsumfjöllun sem aðgengileg er á viðskiptavef Vísis, þar sem samanburður á stöðu Norðmanna og Breta, þegar kemur að sjóðum fyrir komandi kynslóðir, er til umfjöllunar.

Sjá má umfjöllunina inn á viðskiptavef Vísis, hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×