Martröð Maldonado í Mónakó heldur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 12:35 Áreksturinn í upphafi keppninnar í dag. Nordic Photos / Getty Pastor Maldonado hjá Williams lenti í árekstri við Pedro de la Rosa hjá HRT í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó sem nú stendur yfir. Maldonado, sem vann sigur í síðara kappakstri á Spáni, náði áttunda besta tímanum í tímatökum gærdagsins. Hann ræsti engu að síður aftastur vegna tveggja refsinga sem hann hlaut eftir lokaæfinguna og tímatökuna í gær.. Fyrst var Venesúelamaðurinn færður aftur um tíu sæti vegna áreksturs sem hann olli á lokaæfingunni. Nokkrum klukkustundum síðar varð vont verra þegar hann varð færður aftur um fimm sæti til viðbótar vegna bilunar í gírkassa. Ólán Maldonado var svo fullkomnað í upphafi kappakstursins í dag. Romain Grosjean hjá Lotus féll einnig úr keppni snemma. Kappaksturinn í Mónakó hófst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pastor Maldonado hjá Williams lenti í árekstri við Pedro de la Rosa hjá HRT í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó sem nú stendur yfir. Maldonado, sem vann sigur í síðara kappakstri á Spáni, náði áttunda besta tímanum í tímatökum gærdagsins. Hann ræsti engu að síður aftastur vegna tveggja refsinga sem hann hlaut eftir lokaæfinguna og tímatökuna í gær.. Fyrst var Venesúelamaðurinn færður aftur um tíu sæti vegna áreksturs sem hann olli á lokaæfingunni. Nokkrum klukkustundum síðar varð vont verra þegar hann varð færður aftur um fimm sæti til viðbótar vegna bilunar í gírkassa. Ólán Maldonado var svo fullkomnað í upphafi kappakstursins í dag. Romain Grosjean hjá Lotus féll einnig úr keppni snemma. Kappaksturinn í Mónakó hófst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira